Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 48

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 48
Gerðir Kirkjuþings 2007 Austfjarðaprófastsdæmi Djúpavogsprestakall Djúpavogs-, Berunes-, Berufjarðar- og Hofssóknir Djúpivogur Eskifj arðarprestakall Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarsóknir Eskifjörður Heydalaprestakall Heydala- og Stöðvarfjarðarsóknir Heydalir Kolfreyjustaðarprestakall Kolfreyjustaðarsókn Kolfrejjustaður Norðfjarðarprestakail Norðfjarðar- og Brekkusóknir Neskaupstaður 13. gr. Starfsreglur þessar sem settar eru skv. heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. desember 2007. Sameining Mælifellsprestakalls og Miklabæjarprestakalls, Skagafjarðarprófastsdæmi, tekur gildi við starfslok núverandi sóknarprests Mælifellsprestakalls. Ákvæði til bráðbirgða Meðan núverandi sóknarprestur í Bíldudals- og Tálknafjarðaipirestakalli gegnir embætti er honum heimilt að búa á Tálknafirði í prestssetri sem stjóm prestssetra leggur til. 46

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.