Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 49

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 49
Gerðir Kirkjuþings 2007 4. mál - Starfsreglur um breyting á starfsreglum um presta nr. 735/1998 Flutt af Kirkjuráði Frsm. Kristján Bjömsson 1- gr. e liður 11. gr. orðist svo: skyldu til hagsmunagæslu vegna prestsseturs og samstarfs við þá er stýra málefnum prestssetra, ef prestur nýtur prestsseturs. 2. gr. 15. gr. orðist svo: Valnefnd velur sóknarprest og prest. Hún skal skipuð viðkomandi prófasti, sem jafnframt er formaður nefndarinnar og níu fulltrúum prestakalls. Valnefnd er heimilt að kalla til ritara. Fulltrúar prestakalls og jafnmargir varamenn þeirra em valdir til setu í valnefnd til fjögurra ára á sóknarnefndarfundi eða á sameiginlegum fundi sóknamefnda í prestaköllum þar sem sóknir eru fleiri en ein. Prófastur boðar til þess fundar. Það val skal fara fram að loknum fyrstu sóknamefndarkosningum eftir gildistöku þessara reglna. Sé ein sókna prestakallsins fjölmennari en hinar samanlagt skulu varamenn hennar einnig taka þátt í vali fulltrúanna. Þar sem sóknir em fleiri en ein í prestakalli skal taka mið af fjölda sókna og fjölda sóknarbama einstakra sókna við val fulltrúa. 3. gr. 16. gr. orðist svo: Biskup felur prófasti að boða valnefnd til fundar innan tilskilins frests. Fundir valnefndar em lokaðir. Á fýrsta fundi skulu umsóknir ásamt fýlgigögnum skv. 4. ml. 17. gr. liggja frammi til athugunar. Þeim presti sem áfram þjónar í prestakallinu skal boðið að tjá sig um umsækjendur við valnefndina sé hann sjálfur ekki einn umsækjendanna. 4. gr. 17. gr. orðist svo: Við mat á hæfni umsækjenda skal valnefnd m.a. líta til menntunar þeirra, starfsaldurs, starfsreynslu og starfsferils, svo og hæfni til samskipta. Sé áskilin sérstök þekking eða reynsla í auglýsingu um laust embætti eða það er að öðm leyti mjög sérhæft, skal meta umsækjendur eftir því hvemig þeir uppfylla þau sérstöku skilyrði. Við val samkvæmt ofanskráðu skal gæta ákvæða laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Valnefnd ákveður hverjir umsækjenda em boðaðir í viðtal og aflar þeirra gagna og upplýsinga sem hún telur að öðm leyti þörf. Umsækjandi, sem ekki er boðaður í viðtal, getur óskað rökstuðnings valnefndarinnar fyrir þeirri ákvörðun. Nefndin skal hraða störfum svo sem kostur er. 5. gr. 18. gr. orðist svo: Valnefnd skal ná samstöðu um einn umsækjanda og rökstyðja niðurstöðu sína. Niðurstaða valnefndar telst bindandi ef tveir þriðju nefndarmanna ná samstöðu um hana. Náist ekki samstaða skal embættið auglýst að nýju innan árs. Biskup skal setja leiðbeinandi reglur fyrir valnefndina og umsækjendur. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.