Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 50

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 50
Gerðir Kirkjuþings 2007 6. gr. 19. gr. orðist svo: Formaður valnefndar sendir biskupi þegar í stað niðurstöðu valnefndar. Biskup skipar þann umsækjanda í embætti sem valnefnd hefur náð samstöðu um. 7. gr. 3. mgr. 28. gr. falli brott. 8. gr. 29. gr. orðist svo: Skipa skal þann umsækjanda í embættið sem hlotið hefur flest greidd atkvæði. Verði atkvæði jöfn skal varpa hlutkesti. Nú er aðeins einn umsækjandi í kjöri og telst hann kjörinn hljóti hann meirihluta greiddra atkvæða. 9. gr. 30. gr. falli brott. 10. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru skv. heimild í 35. gr., 39. gr., 43. gr. og 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. desember 2007. 48

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.