Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 55

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 55
Gerðir Kirkjuþings 2007 7. mál - Þingsályktun um skipun nefndar til að endurskoða löggjöf um Þjóðkirkjuna Hutt af Kirkjuráði Frsm. Karl Sigurbjömsson Kirkjuþing 2007 ályktar að fela Kirkjuráði að skipa fimm manna nefnd til að endurskoða lög nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar í ljósi tíu ára reynslu og aukins sjálfstæðis kirkjunnar í málefnum hennar. Nefndin skal jafnframt huga að því hver nauðsyn sé að breyta ákvæðum annarra laga í kjölfar breytinga á þjóðkirkjulögum og vegna breyttra aðstæðna. Þá skal nefndin athuga hvemig starfsreglur, sem Kirkjuþing setur, verði best samræmdar breyttri löggjöf. 53

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.