Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 56

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 56
Gerðir Kirkjuþings 2007 8. mál - Þingsályktun um Þjóðkirkjuna og staðfesta samvist Flutt af Biskupi íslands Frsm. Karl Sigurbjörnsson Ályktun Kirkjuþing 2007 lýsir stuðningi við meginatriði ályktunar kenningamefndai- um Þjóðkirkjuna og staðfesta samvist og stendur við hefðbundinn skilning á hjónabandinu sem sáttmála karls og konu. Ef lögum um staðfesta samvist verður breytt þannig að tnifélög fái heimild til að staðfesta samvist þá styður Kirkjuþing það að prestum Þjóðkirkjunnar, sem eru vígslumenn að lögum, verði það heimilt. Kirkjuþing leggur áherslu á að frelsi presta í þessum efnum verði virt. 54

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.