Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 58

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 58
Gerðir Kirkjuþings 2007 úrskurðamefnd veitt álit sitt, sendir biskup valnefnd prestakallsins álit úrskurðamefndar og önnur gögnmálsins. Formaður valnefndar boðar nefndina til fundar með hæfilegum fyrirvara og stýrir fundi. A þeim fundi skal valnefnd afgreiða tillögu um hvort embætti skuli auglýst eða ekki og skal úrlausn valnefndar rökstudd. Formaður tilkynnir biskupi eins fljótt og kostur er niðurstöðu valnefndar og sendir honum jafnframt ákvörðun valnefndarinnar. Biskup kynnir hlutaðeigandi presti úrlausn valnefndar. 5. gr. Starfsreglur þessar, sem settar em skv. heimild í 59. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, öðlast gildi 1. desember 2007. 56

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.