Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 59

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 59
Gerðir Kirkjuþings 2007 10. mál - Þingsályktun um endurskoðun á stöðu prestsembætta í sérþjónustu á vegum Þjóðkirkjunnar Flm. Gunnlaugur Stefánsson, Hulda Guðmundsdóttir, Leifur Ragnar Jónsson og Svavar Stefánsson Frsm. Gunnlaugur Stefánsson Ályktun Kirkjuþing 2007 felur Kirkjuráði að meta þörf og gera úttekt á prestsþjónustu við íslendinga á erlendri grund og semja heildstæða stefnumótun um þá þjónustu. Þá verði sérþjónustuþörf kirkjunnar innanlands metin og gerðar tillögur um framtíðarskipan hennar þar sem hugað verði sérstaklega að samstarfi sérþjónustupresta við presta og starfsfólk safnaðanna. Einnig verði hugað að samræmdri yfirstjóm embættanna á vegum Biskupsstofu og gerð sérstakra þjónustu- og samstarfssamninga við stofnanir og félagasamtök þar sem það á við. Kirkjuráð skili niðurstöðum til Kirkjuþings 2008. 57

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.