Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 61

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 61
Gerðir Kirkjuþings 2007 12. mál - Þingsályktun um skipun nefndar til að endurskoða og efla upplýsinga- og almannatengsl á vegum Þjóðkirkjunnar og samband kirkju og fjölmiðla Flm. Gunnlaugur Stefánsson, Svavar Stefánsson, Leifur Ragnar Jónsson, Katrín Ásgrímsdóttir, Þorbjöm Hlynur Ámason og Þorgrímur Daníelsson Frsm. Gunnlaugur Stefánsson Ályktun Kirkjuþing 2007 ályktar að fela Kirkjuráði að skipa nefnd til að endurskoða og efla upplýsinga-og almannatengsl á vegum Þjóðkirkjunnar og samband kirkju og fjölmiðla. Nefndin verði m.a. skipuð fólki með þekkingu á almannatengslum, fjölmiðlun og starfi kirkjunnar. 13. mál - Tillaga til þingsályktunar um breytingar á starfsreglum um presta og sóknarnefndir Málið var dregið til baka 59

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.