Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 62

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 62
Gerðir Kirkjuþings 2007 14. mál - Þingsályktun um sálmabók og handbók Þjóðkirkjunnar Flm. Dagný Halla Tómasdóttir, Jón Helgi Þórarinsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir Frsm. Kristín Þórunn Tómasdóttir Alyktun Kirkjuþing 2007 ályktar að beina því til biskups að gerð verði heildaráætlun vegna undirbúnings og útgáfu nýrrar sálmabókar og handbókar Þjóðkirkjunnar og að tryggt verði til þess nægilegt fjármagn. 15. mál - Tillaga til þingsályktunar um að prestar verði vígslumenn staðfestrar samvistar Málið var dregið til baka 60

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.