Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 64

Gerðir kirkjuþings - 2007, Qupperneq 64
Gerðir Kirkjuþings 2007 17. mál - Starfsreglur um prestssetur Hutt af Kirkjuráði Frsm. Kristján Bjömsson I. Kafli Skilgreiningar 1. gr. Prestssetursjarðir og prestsbústaðir em eign Þjóðkirkjunnar í umsjá Kirkjumálasjóðs og prests, samkvæmt starfsreglum þessum. I starfsreglunum merkir orðið prestssetur aðsetursstað prests skv. starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði og er hluti af embætti hans. 2. gr. Prestssetur em: a. Prestssetursjörð: Tiltekin jörð (lögbýli) ásamt mannvirkjum, þar með talið íbúðarhús sem samkvæmt starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði er prestssetur. b. Prestsbústaður: Ibúðarhúsnæði án jarðnæðis í tilteknu sveitarfélagi eða á tiltekinni jörð eða nafngreindum stað þar sem boðið er í starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði að prestssetur skuli vera. II. Kafli Stjóm prestssetra 3. gr. Kirkjuráð skipar þrjá menn í stjóm prestssetra svo og varamenn þeirra til fjögurra ára frá og með 1. júlí, árið eftir kjör til Kirkjuráðs. Kirkjuráð velur einn aðalmann og einn varamann án tilnefningar. Kirkjuþing og stjóm Prestafélags íslands tilnefna hvort sinn fulltrúa og varamann. Skal tilnefna eina konu og einn karl í sæti aðalmanns og eina konu og einn karl í sæti varamanns. Kirkjuráð skipar formann stjórnar og fyrsta og annan varamann hans, sem koma úr röðum aðalmanna. Kirkjuráð skal einnig ákveða, til fjögurra ára, hver í varastjóm gegni stöðu formanns stjórnar í þeim tilvikum að öll aðalstjórnin vfki sæti. 4. gr. Kirkjuráð undirbýr og annast kaup og sölu prestssetra, eigna eða réttinda sem tengjast þeim. Samþykkt Kirkjuþings þarf til sölu prestssetra hvort sem salan varðar alla eignina eða hluta hennar. Akvarðanir um nýbyggingar skulu samþykktar af Kirkjuráði. 5. gr. Stjórn prestssetra fer að öðm leyti með málefni prestssetra og hefur almennt fyrirsvar þeirra vegna. Stjóm prestssetra fer með stjóm prestsseturjarða gagnvart prestum á prestssetursjörðum samkvæmt ábúðarlögum og öðrum lögum, en einnig hlutverk leigusala gagnvart presti í prestsbústað samkvæmt húsaleigulögum, með þeim afbrigðum sem kunna að leiða af lögum um prestssetur og starfsreglum þessum, svo og sérstöðu prestssetra að öðru leyti. Stjórnin gerir samninga við presta um afnot þeirra af prestssetmm. Stjórnin gerir leigusamninga vegna prestssetra og réttinda sem þeim tengjast, aðra en þá sem prestum er heimilt að gera í skjóli réttinda sem afnot af prestssetri veita. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.