Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 66
Gerðir Kirkjuþings 2007 11. gr. Prestur hefur umsjón með og kostar minniháttar lagfæringar á prestssetri skv. ákvæðum húsaleigu- og ábúðarlaga. 12. gr. Stjóm prestssetra ákveður hvemig umbúnaður á prestssetri er, vegna ferðaþjónustu, fomminja, náttúmminja og annars þess háttar, sem lýtur að ytri ásýnd prestssetranna, að því leyti sem lög og samningar mæla ekki á annan veg. Sé prestssetur leigt öðmm en presti, semur stjómin um leigukjör við hlutaðeigandi. Presti er heimilt, með samþykki stjómar prestssetra, að leigja prestssetur þriðja manni um skamma hríð, svo sem t.d. meðan prestur er fjarverandi í námsleyfi. Skal þá litið svo á að prestur beri fulla ábyrgð á prestssetrinu, eins og hann sæti það með venjulegum hætti. 13. gr. Ef prestssetur er ekki setið af presti, vegna þess að prestakall er laust eða vegna ákvörðunar biskups um slíka ráðstöfun sbr. ákvæði 42. gr. laga nr. 78/1997, fer stjóm prestssetra með öll réttindi og skyldur sem prestssetrið varða. Stjórn prestssetra ákveður hvemig prestssetrinu skuli ráðstafað og/eða um það sinnt. Þess skal ávallt gætt að prestssetur sé laust til afnota íyrir prest, þegar hann tekur við embætti. Ef prestssetur er ekki setið af presti til frambúðar eða um lengri tíma, m. a. vegna sameiningar prestakalla, skal stjóm prestssetra afhenda Kirkjuráði vörslu og fyrirsvar prestssetursins. 14. gr. Prestssemr skal ávallt tekið út við skil prests á því. Viðtakandi prestur á rétt á því að fá prestssetur tekið út í hendur sér ef 1. mgr. á ekki við, svo sem ef prestssetur hefur ekki verið setið, eða ef um nýtt prestssetur er að ræða. Við úttekt á prestssetursjörðum skal fylgja ákvæðum ábúðarlaga. Kostnaður við úttektir við ábúðarlok á prestssetursjörðum og við skil á prestsbústað greiðist af stjóm prestssetra. Stjómin ákveður hverju sinni hvort prestssetur skuh tekið út eftir endurbætur á því. Að öðm leyti vísast til ákvæða starfsreglna um prófasta. IV. Kafli Heimildarskjöl 15. gr. Stjóm prestssetra semur haldsbréf (byggingarbréf) fýrir hverja prestssetursjörð og hvem prestsbústað. Haldsbréf ásamt reglum þessum skal liggja frammi á Biskupsstofu og hjá próföstum til sýnis fyrir umsækjendur um prestsembætti þar sem prestssetur fylgir. A gmndvelli þessara skjala skal gerður samningur milli prests og stjómar prestssetra um umráð og afnot prests af prestssetri. Jafnframt skal presti greint frá áætlun um viðhald og framkvæmdir við prestssetrið. 16. gr. Um stöðu prests og stjórnar prestssetra fer að öðm leyti eftir ákvæðum ábúðarlaga eða húsaleigulaga, eins og við getur átt. 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.