Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 70

Gerðir kirkjuþings - 2007, Side 70
Gerðir Kirkjuþings 2007 19. mál - Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna Hutt af Kirkjuráði Frsm. Sigríður M. Jóhannsdóttir Kirkjuþing 2007 samþykkir kaup á eftirtöldum fasteignum á staifssvæði Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar ehf: 1. Kapella að Víkingabraut 775, byggð 1985. 2. íbúð í fasteigninni að Breiðstræti 672 merkt A, byggð 1969 3. íbúð í fasteigninni að Breiðstræti 672 merkt B, byggð 1969 4. íbúð í fasteigninni að Breiðstræti 672 merkt C, byggð 1969 Kirkjuþing 2007 samþykkir sölu eftirtalinna fasteigna: 1. Eignarhlut Kirkjumálasjóðs í óskiptu landi Jámgerðarstaða og Hóps í Grindavík. 2. Ibúðarhús á jörðinni Prestsbakka í Húnavatnsprófastsdæmi, ásamt hæfilegri lóð. Kirkjuþing 2007 samþykkir að fasteignin Skálholt og sérgreindir eignarhlutar þar í eigu Þjóðkirkjunnar verði þinglýst eign Kirkjumálasjóðs. 68

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.