Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 71

Gerðir kirkjuþings - 2007, Page 71
Gerðir Kirkjuþings 2007 20. mál - Þingsályktun um niðurfellingu á gjaldtöku fyrir fermingarfræðslu og skírn Flutt af Fjárhagsnefnd Frsm. Einar Karl Haraldsson Ályktun Kirkjuþing 2007 samþykkir að leggja til við kirkjumálaráðherra að gjaldskrá um aukaverk presta, samkvæmt lögum nr. 36/1931 verði breytt á þann veg að gjaldtaka fyrir fermingarfræðslu og skím verði felld niður frá og með 1. jan. 2009. Jafnframt verði tryggt að kjör presta skerðist ekki við þessar breytingar. 69

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.