Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 73

Gerðir kirkjuþings - 2007, Síða 73
Gerðir Kirkjuþings 2007 Svar Bjarna Grímssonar, formanns stjórnar Prestssetrasjóðs, fyrir hönd biskups Islands Stjóm Prestssetrasjóðs hefur ætið áfrýjað þeim úrskurðum óbyggðanefndar til dómstóla, sem hafa verið á þann veg að túlka hefur mátt þá sem skerðingu á jörðum (eignum) í umsjón sjóðsins. Lögmaður sjóðsins hefur verið Olafur Bjömsson, hrl. Selfossi. Vissulega hafa dómar fallið á þann veg að beinn eignarréttur á landi hefur verið skertur en afnotaréttur á löndum hefur haldist. Á næstum vikum (eða dögum) verða tekin fyrir í undirrétti áfrýjunarmál Prestssetrasjóðs vegna jarðanna Valþjófsstaðar og Hofs í Vopnafirði. Verði úrskurður óbyggðanefndar staðfestur em allar líkur á að þeim dómi verði áfrýjað til Hæstaréttar. 3. Fyrirspurn frá Gunnlaugi Stefánssyni Hafa verið settar reglur um kjör presta sem taka yfir þjónustu í prestakalli þar sem embætti hefur verið lagt niður? Svar biskups íslands a. Varðandi launa- og starfskjör og þá hvemig þau breytast? Kjaranefnd, (nú Kjararáð, sbr. 1. um Kjararáð nr. 47/2006), úrskurðaði árið 2003 að sóknarprestur sem tekur við aukinni þjónustu við sameiningu prestakalla fær greiddar 12 viðbótareiningar meðan hann gegnir embættinu. Sé sóknum niðurlagðs prestakalls skipt á fleiri en eitt prestakall, er þessum 12 viðbótareiningum skipt á milli prestakallana eftir mannfjölda. Þegar embættið/embættin er auglýst að nýju falla þessar viðbótareiningar niður með nýjum sóknarpresti. b. Ef presti er gert að flytja búferlum af prestssetursjörð vegna þess að prestssetur í sameinuðu prestakalli er á öðrum stað? Nei, um það hafa ekki verið settar sérstakar reglur. Hins vegar er talið að reglur um greiðslur kostnaðar vegna búferlaflutninga gildi um þessi tilvik. c. Varðandi launa- og starfskjör við afleysingu? Sá sem er settur til afleysingar í prestakalli sem hefur verið sameinað fær 50% af prestslaunum, einingum og embættiskostnaði þess sem leystur er af. 4. Fyrirspurn frá Huldu Guðmundsdóttur Hvemig á Þjóðkirkjan að svara ákalli móður eiturlyfjaneytanda (eða öðrum í sama vanda), sem biður um skjól eða heimili fyrir fíkla sem hvergi eiga heima í „kerfinu”? Svar biskups íslands Þessari spumingu sem beint var til Þjóðkirkjunnar í grein í Morgunblaðiðnu 14. október sl. er sannarlega nístandi neyðarkall frá móður sem horft hefur á eftir baminu sínu í skelfilegar aðstæður neyslunnar. Sársaukinn og sorgin sem býr þama að baki og sú skelfilega saga, áralangrar baráttu, ósigra, hörmunga og vonbrigða lætur engan ósnortinn. Hvað megnar þú Þjóðkirkja spyr hún, hvað er kirkjan að gera í þessum efnum og hvað getur hún gert? Við vitum að það er margt gert og margvísleg úrræði fyrir þau, sem em á götunni. Það em úrræði sem ýmsir aðilar sinna og Hjálparstarf kirkjunnar styður með einum eða öðmm hætti. En það mætti gera betur, sannarlega. Samhjálp vinnur ómetanlegt starf, Reykjavíkurborg rekur gistiskýli fyrir karla, og Rauði krossinn með stuðningi Reykjavíkborgar rekur Konukot - athvarf fyrir heimilislausar konur, Samhjálp er með búsetuúrræði og eins hefur verið í fréttum úrræði sem borgin stendur fyrir á Njálsgötunni, hér í Reykjavík. Svo má nefna 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.