Peningamál - 01.06.2005, Page 7

Peningamál - 01.06.2005, Page 7
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 7 Meginástæða verri verðbólguhorfa síðan í mars er lægra gengi krónunnar, sem ásamt öðrum þáttum stuðlar að meiri framleiðsluspennu en spáð var í mars. Líkur á að Seðlabankinn nái verðbólgumarkmiðinu á spátímabilinu hafa því minnkað að óbreyttum stýrivöxtum. Til þess að svo megi verða þarf að auka aðhald peningastefnunnar enn frekar. Breyting frá fyrri Ársfjórðungsbreyting Breyting frá sama ársfjórðungi á ársgrundvelli ársfjórðungi árið áður Liðin verðbólga (%) 2004:1 0,3 1,3 2,1 2004:2 1,7 7,0 3,3 2004:3 0,5 1,9 3,6 2004:4 1,3 5,2 3,8 2005:1 0,9 3,7 4,4 Verðbólguspá (%) 2005:2 0,6 2,4 3,3 2005:3 0,8 3,1 3,6 2005:4 0,7 2,9 3,0 2006:1 0,6 2,4 2,7 2006:2 1,1 4,6 3,3 2006:3 0,8 3,4 3,3 2006:4 0,8 3,4 3,5 2007:1 0,8 3,3 3,7 2007:2 1,3 5,4 3,9 Breyting Breyting milli ára yfir árið Liðin verðbólga (%) 2003 2,1 2,4 2004 3,2 4,0 Verðbólguspá (%) 2005 3,6 3,0 2006 3,2 3,6 Tafla I-2 Uppfærð verðbólguspá Seðlabanka Íslands Breyting vísitölu neysluverðs á milli tímabila

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.