Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 12

Peningamál - 01.06.2005, Blaðsíða 12
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 12 maí mun raungengi, skilgreint sem hlutfallslegt neysluverðlag, hækka að meðaltali um u.þ.b. 8% á þessu ári, en verða nánast óbreytt á því næsta. Miðað við hlutfallslegan launakostnað á framleidda einingu verður hækkunin heldur meiri, eða um 10% á þessu ári og 2% á því næsta. Horfur á nokkrum vexti útflutnings í ár þrátt fyrir samdrátt vöruútflutnings á fyrsta fjórðungi ársins Reiknað er með að útflutningur vaxi heldur minna í ár og á næsta ári en gert var ráð fyrir í mars. Það má rekja til þess að útflutningur sjáv- arafurða eykst minna bæði árin en reiknað var með í marsspánni og að á næsta ári er spáð heldur minni vexti þjónustuútflutnings og ann- ars útflutnings en áls. Í heild er áætlað að útflutningur vöru og þjón- ustu aukist um 4% á þessu ári og um 7½% á næsta ári. Horfur eru á að vöruútflutningur á þessu ári muni aukast nokk- uð, þótt hann hafi einungis vaxið um 2% á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Útflutningur sjávarafurða jókst einungis um 0,5% og iðnaðar- vöru um 1,5%. Útflutningur lyfja og lækningatækja dróst saman á fyrstu fjórum mánuðum ársins, en útflutningur bæði áls og kísiljárns jókst. Samdráttur lyfjaútflutnings á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs er þó væntanlega tímabundinn og gert er ráð fyrir að lyfjaútflutningur muni aukast nokkuð í ár. Óveruleg aukning í útflutningi sjávarafurða verður ekki skýrð með minni afla eða minna aflaverðmæti, þar sem bæði magn og verðmæti aflans var meira í ár en á sama tíma fyrir ári. Líklegt er að breytingar birgðastöðu eða t.d. tímasetningar sölu og afskipana skýri samdráttinn og hann sé því tímabundinn. Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2004 2005 2006 2004 2005 2006 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða 8,1 3,0 2,0 - -1,0 -2,5 Verð sjávarafurða í erlendri mynt -0,9 6,0 3,0 - 0,0 1,0 Verð áls í erlendri mynt 9,6 2,9 -3,4 - -1,3 4,8 Verð útfluttrar vöru og þjónustu í erlendri mynt -3,5 7,7 0,6 - -2,0 0,3 Verð innfluttrar neysluvöru í erlendri mynt 2,5 2,5 2,3 - 0,2 0,1 þar af eldsneytisverð í erlendri mynt 35,9 27,9 9,7 - -6,1 12,9 Viðskiptakjör vöru og þjónustu -2,6 3,4 -2,1 - 1,5 -1,1 Erlendir skammtímavextir 2,3 2,6 3,0 - 0,0 0,0 1. Breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/1. Heimild: Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Helstu forsendur um þróun ytri skilyrða Raunvöxtur vöruútflutnings 1997-20061 Mynd II-8 1. Spá 2005-2006. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 0 30 60 90 120 150 180 210 240 Ma.kr. 0 3 6 9 12 15 -3 -6 -9 Breyting frá fyrra ári (%) Vöruútflutningur á föstu gengi (vinstri ás) Raunvöxtur vöruútflutnings (hægri ás)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.