Peningamál - 01.06.2005, Síða 18

Peningamál - 01.06.2005, Síða 18
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 18 Fjármunamyndun Litlar breytingar hafa orðið á horfum um fjármunamyndun frá mars- mánuði, en þá spáði Seðlabankinn tæplega 34% vexti fjármuna- myndunar á þessu ári og tæplega 8% samdrætti á því næsta. Upp- lýsingar sem komið hafa fram síðan, breyta ekki þeirri niðurstöðu að neinu marki. Vöxtur fjármunamyndunar atvinnuveganna svipaður og spáð var í mars Í spá Seðlabankans í mars sl. var tekið tillit til þess að aukinn þungi framkvæmda við stóriðju hafði færst yfir á árið í ár, ekki einungis frá Í apríl sömdu Norðurál annars vegar og Orkuveita Reykjavíkur og Hitaveita Suðurnesja hins vegar um kaup Norðuráls á 70 MW við- bótarorku. Samkomulagið gerir Norðuráli kleift að auka ársfram- leiðslu sína í 260 þús. tonn. Núverandi framleiðslugeta Norðuráls er um 90 þús. tonn á ári, en stækkun álbræðslunnar sem þegar stend- ur yfir mun auka árlega framleiðslugetu fyrirtækisins í 212 þús. tonn á síðari hluta ársins 2006 og í 220 þús. tonn í byrjun árs 2007. Upp úr miðju ári 2007 verður hafist handa við enn frekari stækkun verk- smiðjunnar og er áætlað að aukningu framleiðslugetu hennar um 40 þús. tonn verði lokið á síðari hluta ársins 2008. Talið er að kostn- aður við þennan síðasta áfanga og tilheyrandi orkuöflun muni nema u.þ.b. 17 ma.kr. Um þriðjungur viðbótarfjárfestingarinnar mun falla til árið 2007 en tveir þriðju hlutar árið 2008. Gangi þessar áætlanir eftir verður heildarframleiðslugeta álverksmiðjanna þriggja, Ísals (Alcan), Norðuráls (Century Aluminium) og Fjarðaáls (Alcoa) 765 þús. tonn árið 2008, en í ár nemur hún u.þ.b. 270 þús. tonn- um. Framleiðslugetan eykst því um rúmlega 180%. Rammagrein 2 Staða stóriðjuframkvæmda 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 0 500 1.000 1.500 2.000 2.500 3.000 Ársverk Áætlun mars 2005: innlent vinnuafl Áætlun mars 2005: erlent vinnuafl Áætlun maí 2005: innlent vinnuafl Áætlun maí 2005: erlent vinnuafl Vinnuaflsnotkun vegna stóriðjuframkvæmda 2001-2009 Heimild: Seðlabanki Íslands. Bygging Fjarðaáls, stækkun Norðuráls og tengd orkuöflun Mynd 2 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Ma.kr. (lína) 0 2 4 6 8 10 % af VLF ársins 2005 (súlur) Áætlun í mars 2005 (hægri ás) Áætlun í maí 2005 (hægri ás) Áætlun í maí 2005 (vinstri ás) Heildarkostnaður vegna stóriðjuframkvæmda 2001-2009 Heimild: Seðlabanki Íslands. Bygging Fjarðaáls, stækkun Norðuráls og tengd orkuöflun Mynd 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.