Peningamál - 01.06.2005, Page 34

Peningamál - 01.06.2005, Page 34
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PEN INGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 2 34 nokkurn veginn samhverf litið til eins árs en nokkuð meira upp á við litið tvö ár fram í tímann. Tafla VIII-1 sýnir yfirlit yfir helstu ósamhverfu óvissuþætti spárinnar og þau áhrif sem þeir hafa á líkindadreifingu verðbólguspárinnar. Mynd VIII-7 sýnir mat bankans á líkindadreifingu verðbólguspárinnar. Dreifing marsspárinnar er einnig sýnd til samanburðar. Útreikningi á líkindadreifingu verðbólguspárinnar er lýst í viðauka 3 í Peningamálum 2005/1. Tafla VIII-2 sýnir mögulegt bil verðbólgu út frá líkindadreifingu spárinnar. Líkur á því að verðbólga verði innan þolmarka eftir tvö ár hafa heldur minnkað frá síðustu spá, enda heldur meiri verðbólgu spáð. Tafla VIII-1 Helstu ósamhverfir óvissuþættir verðbólguspár Óvissuþáttur Skýring Áhrif á verðbólgu Einkaneysla Áhrif breytinga á lánamarkaði í formi lægri langtímavaxta Hætta á að eftirspurnarþrýstingur sé vanmetinn og aukins aðgengis að lánsfé og möguleg auðsáhrif á og verðbólgu því vanspáð einkaneyslu geta verið vanmetin Gengisþróun Áhrif sterks gengis á innlent verðlag geta verið vanmetin Verðbólgu til skemmri tíma gæti verið ofspáð Mikill viðskiptahalli og væntingar um aukna verðbólgu Hætta á að gengi krónunnar lækki og verðbólgu næstu árin geta þrýst gengi krónunnar niður því vanspáð Launaþróun Möguleiki á að slæmar verðbólguhorfur og Hætta á að launahækkanir verði meiri en spáð útkoma annarra kjarasamninga setji launalið er og verðbólgu því vanspáð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði í uppnám Opinber fjármál Möguleiki á að aðhald í opinberum fjármálum verði Hætta á að eftirspurnarþensla verði meiri í minna en gert er ráð fyrir – sérstaklega í ljósi hagkerfinu en spáð er og verðbólgu því vanspáð kosningaára framundan Möguleiki á að áhrif skattalækkanaáætlana á væntingar um framtíðartekjur séu vanmetin og að eftirspurnaráhrif áforma verði því meiri Eignaverð Húsnæðisverð gæti hækkað meira á næstu Verðbólgu til skemmri tíma gæti verið vanspáð misserum en gert er ráð fyrir Möguleiki á lækkun eignaverðs sem dragi úr Hætta á að eftirspurnarþensla verði minni einkaneyslu þegar líða tekur á spátímabilið í hagkerfinu en spáð er og verðbólgu því ofspáð Áhættumat Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Peningamál 2004/2 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/1 Samhverft Upp á við Peningamál 2005/2 Samhverft Upp á við Tafla VIII-2 Mögulegt bil ársverðbólgu til næstu tveggja ára Verðbólga undir á bilinu undir á bilinu yfir Ársfjórðungur 1% 1% - 2½% 2½% 2½% - 4% 4% 2. ársfj. 2005 < 1 < 1 < 1 > 99 < 1 1. ársfj. 2006 < 1 39 40 55 5 1. ársfj. 2007 < 1 11 11 41 48 Taflan sýnir mat Seðlabankans á líkum á því að verðbólga verði á ákveðnu bili í prósentum.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.