Peningamál - 01.06.2005, Qupperneq 63

Peningamál - 01.06.2005, Qupperneq 63
Mars 2005 Hinn 7. mars hækkaði alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investors Service lánshæfiseinkunn Landsbanka Íslands hf. vegna langtíma- skuldbindinga og innlána úr A3 í A2 með stöðugum horfum. Um leið staðfesti fyrirtækið einkunnina P-1 vegna skammtímaskuldbindinga með stöðugar horfur og einkunnina C vegna fjárhagslegs styrkleika með breytingu úr stöðugum í jákvæðar horfur. Hinn 15. mars jók Íslandsbanki hf. hlutafé sitt um rúmlega 134 milljónir hluta að nafnverði. Nýir hlutir voru greiddir út í formi arðs til þeirra hluthafa sem þess óskuðu á genginu 10,65 kr. á hlut. Skráð hlutafé félagsins á aðallista Kauphallar Íslands eftir hækkunina nam 13.134.816.315 kr. að nafnverði. Hinn 16. mars tilkynnti Landsbanki Íslands hf. að gengið hefði verið frá útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 350 milljónir evra, eða um 28 ma.kr., innan EMTN-fjármögnunarramma bankans. Til eiginfjár- þáttar A töldust 150 milljónir evra en afgangurinn til eiginfjárþáttar B. Hinn 18. mars tilkynnti Straumur Fjárfestingarbanki hf. að gengið hefði verið frá sölu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 5 ma.kr. Um var að ræða fyrstu útgáfu bankans á víkjandi skuldabréfum og töldust þau til eiginfjárþáttar B. Hinn 22. mars var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að hækka vexti bankans í endurhverfum viðskiptum við lána- stofnanir um 0,25 prósentur í 9,0% hinn 29. mars. Aðrir vextir hækk- uðu hinn 1. apríl, á viðskiptareikningum um 0,5 prósentur og á inn- stæðum á bindireikningum um 0,25 prósentur. Hinn 31. mars var hlutafé Straums Fjárfestingarbanka hf. hækkað um sem nam 700 milljónum króna að nafnverði. Skráð hlutafé félagsins í Kauphöll Íslands eftir hækkunina var 6,1 ma.kr. að nafnverði. Sölu- verð hins nýja hlutafjár var 7 ma.kr. Apríl 2005 Hinn 1. apríl varð Bolig- og Næringsbanken ASA (BNbank) í Noregi hluti af samstæðuuppgjöri Íslandsbanka hf. í kjölfar þess að öll skilyrði fyrir kaupum Íslandsbanka á BNbank höfðu verið uppfyllt. Upphaf- lega gerði Íslandsbanki hluthöfum BNbank tilboð þann 15. nóvember 2004 um kaup á öllum hlutabréfum í BNbank. Nam kaupverðið 3,3 milljörðum norskra króna, eða um 35 ma.kr. Þann 15. mars var síðasta skilyrðinu um kaupin fullnægt. Hinn 13. apríl tilkynnti Íslandsbanki hf. að dótturfyrirtæki hans í Lúxemborg, ISB Luxembourg S.A., hefði tekið til starfa og að útlána- starfsemi útibús Íslandsbanka í Lúxemborg myndi færast til hins nýja banka. Annáll efnahags- og peningamála
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.