Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 19

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 19
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 19 breytingar á stöðunni frá síðustu spá og ekki horfur á að svo verði á næstunni. Í lok ágúst nam ársverðhækkun sjávarafurða 4%. Hið háa verð flestra botnfiskafurða gæti leitt til þess að neytendur snúi sér að ódýrari matvælum. Innlendir seljendur telja þó flestir að þol erlendra kaupenda gagnvart verðhækkunum sé enn nokkurt, enda hefur framboð sambærilegra fiskafurða dregist saman og væntingar um minna framboð þorskafurða frá Íslandi styður einnig við verðið. Þá hefur verðlag annarra matvæla á erlendum mörkuðum eða hráefna til matvælaframleiðslu hækkað. Það bætir samkeppnisstöðu fiskafurða. Í forsendum grunnspár nú er gert ráð fyrir að verð sjávarafurða verði um 7% hærra á þessu ári en á sl. ári og að það hækki um tæplega 5% milli áranna 2007 og 2008. Á árunum 2009-10 er gert ráð fyrir að verð sjávarafurða hækki um 2% á ári. Olíuverð mun haldast hátt en áfram líkur á lækkandi álverði Verulegar verðsveiflur hafa einkennt olíumarkaðinn um nokkurt skeið. Markaðurinn einkennist af ört vaxandi eftirspurn, sérstaklega frá Asíu, minnkandi birgðum og framleiðslutakmörkunum OPEC-landanna. Stjórnmálalegt og hernaðarlegt óvissuástand í Miðausturlöndum og víðar hefur aukið á óvissu. Á móti vegur að hátt olíuverð gerir arðbærar þær olíulindir og aðrar orkulindir þar sem vinnslukostnaður er hár. Greiningaraðilar eru sammála um að verðið muni haldast hátt en sveiflukennt á næstu árum. Í Peningamálum nú er reiknað með að olíuverð muni verða um 5% hærra á þessu ári en í fyrra og hækka um 10% á næsta ári í samræmi við framvirkt verð. Álverð lækkaði verulega í kjölfar umróts sem varð á alþjóðlegum fjármálamörkuðum í ágúst og september. Lægst fór verðið um miðjan september og var þá um 15% lægra en í júní. Verðið hækkaði síðan á ný, en var í byrjun október 10% lægra en meðalverð fyrstu níu mánuði ársins. Framleiðsla eykst nú hraðar en eftirspurn og birgðir Breyting frá síðustu Núverandi spá1 spá (prósentur)2 2007 2008 2009 2010 2007 2008 2009 Útflutningur vöru og þjónustu 4,2 14,1 5,0 5,2 -7,8 4,6 -0,5 Útflutningsframleiðsla sjávarafurða -5,0 -6,0 0,0 0,0 -6,0 0,0 0,0 Útflutningsframleiðsla stóriðju 47,6 71,4 4,5 0,0 -14,3 10,2 3,5 Verð sjávarafurða í erlendri mynt 7,0 4,7 2,0 2,0 0,0 1,0 -0,5 Verð áls í USD3 7,4 -2,1 1,4 -0,1 -2,6 1,4 4,4 Verð eldsneytis í erlendri mynt4 5,4 10,3 -3,5 -1,4 2,5 2,1 -2,5 Viðskiptakjör vöru og þjónustu -0,3 0,5 1,4 0,2 -0,2 -0,1 1,4 Alþjóðleg verðbólga5 2,1 2,0 2,0 2,0 0,3 0,1 0,1 Alþjóðlegur hagvöxtur 2,5 2,3 2,2 2,4 -0,2 -0,1 -0,2 Alþjóðlegir skammtímavextir6 4,3 4,0 4,1 4,3 -0,1 -0,6 -0,6 1. Breyting frá fyrra ári í % nema fyrir vexti. 2. Breyting frá Peningamálum 2007/2. 3. Spá byggð á framvirku álverði. 4. Spá byggð á framvirku eldsneytisverði. 5. Spá frá Consensus Forecasts. 6. Spá byggð á vegnu meðaltali framvirkra vaxta helstu viðskiptalanda Íslands. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Bloomberg, Consensus Forecasts, Hagstofa Íslands, New York Mercantile Exchange, Seðlabanki Íslands. Tafla II-1 Útflutningur og helstu forsendur um þróun ytri skilyrða 1. Spá frá lok september 2007. Heimildir: Bloomberg, NYMEX, Reuters EcoWin. US$/fat Mynd II-9 Heimsmarkaðsverð á hráolíu1 Mánaðarlegar tölur janúar 2002 - desember 2010 Heimsmarkaðsverð á hráolíu Framvirkt verð á hráolíu 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 2009 20102008200720062005200420032002 Heimildir: Hagstofa Íslands, London Metal Exchange, NYMEX, Seðlabanki Íslands. Jan. 1999 = 100 Mynd II-10 Verð á sjávarafurðum (í erl. gjaldmiðli) og áli Verð sjávarafurða alls (v. ás) Álverð (h. ás) - Spá - 90 95 100 105 110 115 120 125 130 135 1.000 1.250 1.500 1.750 2.000 2.250 2.500 2.750 3.000 3.250 ‘09 ‘10‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00‘99 $/tonn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.