Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 34

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 34
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 34 Lítill hagvöxtur á næsta ári, samdráttur árið 2009 en efnahagsbati árið 2010 Spáð er tæplega 1% hagvexti í ár þrátt fyrir samdrátt innlendrar eftir spurnar. Gangi spáin eftir verður þetta fimmtánda árið í röð sem hagvöxtur er jákvæður hér á landi en eftir síðustu endurskoðun Hagstofunnar var landsframleiðsla óbreytt árið 2002 en dróst ekki saman. Dekkri horfur um vöxt útflutnings í ár (eins og nánar er greint Í grunnspá þessa heftis Peningamála, sem nær til ársins 2010, er ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum við ál- og orkuver. Seðlabank- inn hefur yfi rleitt ekki tekið tillit til væntanlegra stóriðjuframkvæmda fyrr en nær fullvíst má telja að af slíkum framkvæmdum verði og bæði umfang og tímasetningar liggja fyrir. Vitneskja um slík áform getur þó haft áhrif á áhættumat verðbólguspár. Því er að þessu sinni ástæða til að fjalla stuttlega um áform um ál- og orkuver sem fram- kvæmdir gætu hafi st við á næstu árum og haft einhver áhrif innan spátímans. Uppi eru áform eða hugmyndir um byggingu þriggja álvera á næstu árum. Undirbúningur álvers í Helguvík á vegum Century Aluminum (Norðurál-Helguvík sf.) er lengst kominn. Nýjar hug- myndir um stækkun álverksmiðju Alcan í Straumsvík eða byggingu nýs álvers sama fyrirtækis eru til skoðunar eftir að atkvæðagreiðsla íbúa í Hafnarfi rði raskaði fyrri áformum og er óljóst um framhaldið. Undirbúningur nýs álvers að Bakka við Húsavík á einnig langt í land og virðist ólíklegt að hafi st verði handa við byggingu þess á næstu árum. Framkvæmdir þar, ef af yrði, myndu því falla utan spátímans í þessu hefti Peningamála. Svipað á við um stækkun álvers Alcan eða nýtt álver á þeirra vegum. Í fyrstu viku októbermánaðar gaf Skipulagsstofnun út álit sitt um mat á umhverfi sáhrifum álverksmiðju í Helguvík. Þar kemur fram að hún telur að fyrirhugað álver muni ekki valda verulega neikvæð- um eða óafturkræfum spjöllum á umhverfi eða samfélagi. Þó gerir stofnunin fyrirvara um umhverfi sáhrif tengdra framkvæmda, þ.e. vegna orkuöfl unar, línulagna og hafnargerðar. Að þessu áliti fengnu hafa líkur þess, að af þessum framkvæmdum verði, aukist umtals- vert þrátt fyrir fyrirvarana. Hlutaðeigandi sveitarfélög eiga þó eftir að gefa út framkvæmda- og byggingarleyfi , auk þess sem fyrirhug- aður rekstur er háður því að losunarheimilda vegna gróðurhúsa- lofttegunda verði afl að. Orkuöfl un, a.m.k. að hluta, er í höfn þar sem Norðurál-Helguvík sf. hefur gert bindandi orkusölusamninga við Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur um afhendingu orku sem nægir til að gangsetja fyrri áfanga verksmiðjunnar. Því má telja nokkuð líklegt að af framkvæmdum við nýja álverksmiðju í Helguvík verði. Áætlanir fela í sér að verksmiðja með 250 þús. tonna ársafkastagetu verði byggð í tveimur áföngum. Fyrri áfanginn er 150 þús. tonn og er áætlað að framkvæmdir geti hafi st um mitt ár 2008. Framkvæmdir við orkuöfl un gætu hafi st á svipuðum tíma. Áætlaður heildarbyggingartími fyrri áfanga er um þrjú ár en verksmiðjan gæti hafi ð framleiðslu á miðju ári 2010. Lauslega áætlað mun kostnaður við byggingu álverksmiðjunnar og vegna orkuöfl unar nema 70-75 ma.kr. Kostnaður vegna fyrri áfanga fellur að mestu leyti til á ár- unum 2009 og 2010. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir við seinni áfangann verði að öllu eða mestu leyti eftir að spátíma lýkur. Í Peningamálum sem komu út í byrjun júlí sl. er lýst fráviksdæmi þar sem skoðuð eru áhrif byggingar álvers í Helguvík. Forsendur sem lagðar voru til grundvallar fráviksdæminu hafa lítið breyst frá því í sumar. Niðurstöður þess ættu því að gefa nokkuð góða vísbend- ingu um hugsanleg áhrif framkvæmda við álver í Helguvík á pen- ingastefnuna ef af þeim framkvæmdum yrði. Rammagrein IV-2 Frekari stóriðja?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.