Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 39

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 39
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 39 Horfur á að útgjöld aukist Miðað við grunnspá Seðlabankans sem birt er í þessu hefti Peningamála munu útgjöld hins opinbera aukast um 5½% árið 2007 og 3½% árið 2008 og hækka úr 44½% af landsframleiðslu 2007 í 47% 2008. Eftir það hægir á vexti útgjalda, einmitt þegar dregur úr hagvexti. Undanfarin ár hefur samneysla vaxið nokkuð umfram fjárlaga- áform. Ef svo verður áfram og með svipuðu móti, stefnir í að afgangur á rekstri hins opinbera verði um 4½% af landsframleiðslu á þessu ári. Það er tveimur prósentum minna en 2006 en svipað og reiknað var með í síðustu Peningamálum. Eins og síðast eru horfur á versn- andi afkomu árin 2008 og 2009, en stærsti afturkippurinn kemur ári seinna en þá var talið eða 2009. Það má rekja til þess að samkvæmt nýrri þjóðhagsspá verður samdrátturinn nokkru seinna á ferðinni en í júlíspánni. Litlar breytingar á sveifluleiðréttri afkomu Samanburður á sveifluleiðréttri afkomu hins opinbera miðað við nýj- ustu spá Seðlabankans annars vegar og spá sem birtist í síðasta hefti Peningamála hins vegar sýnir áþekka þróun, þótt toppurinn árið 2006 hafi reynst hærri en búist var við (sjá mynd V-3). Leiðréttingar af þessu tagi eru að mestu gerðar annars vegar með því að áætla hvernig skatt- tekjur hins opinbera breytast með skattstofnum og hins vegar með því að meta hvernig skattstofnarnir bregðast við hagsveiflunni, eins og hún er mæld með breytingum á framleiðsluspennu. Sterkar vísbendingar eru um að hér á landi sé erfitt að skýra hreyfingar opinberra tekna og Ma.kr. Meðalhækkun Hækkun 2006 2003-2006 (%) 2006 (%) Raunhækkun tekna Hið opinbera 567 10,6 7,7 Ríki og almannatryggingar 414 9,8 4,9 Beinir skattar 167 11,8 8,7 Óbeinir skattar 200 9,3 2,6 Sveitarfélög 166 12,4 15,5 Útsvar 86 6,3 6,0 Óbeinir skattar 32 26,0 40,8 Raunhækkun gjalda án vaxta Hið opinbera 461 3,2 3,8 Samneysla 285 3,8 4,2 Fjármunamyndun 46 8,7 32,1 Tilfærslur 73 -0,4 -1,7 Ríki og almannatryggingar 362 2,5 2,0 Samneysla 187 3,2 2,4 Fjármunamyndun 16 -8,9 8,6 Tilfærslur 76 0,3 0,4 Sveitarfélög 150 8,0 11,7 Samneysla 99 4,4 7,6 Fjármunamyndun 30 26,4 49,8 Tilfærslur 10 2,6 -1,3 1. Raunvirt með vegnu verði útgjaldaþátta hins opinbera nema vaxta. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Tafl a V-1 Raunhækkun tekna og gjalda 2003-20061 Mynd V-3 Sveifluleiðréttur jöfnuður hins opinbera 2000-20101 % af VLF 1. Grunnspá Seðlabankans 2007-2010. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 8 ‘10‘09‘08‘07‘06‘05‘04‘03‘02‘01‘00 Sveifluleiðréttur jöfnuður PM 2007/3 Sveifluleiðréttur jöfnuður PM 2007/2 Jöfnuður PM 2007/3 Jöfnuður PM 2007/2 Mynd V-4 Sveifluleiðréttur jöfnuður fyrir Þýskaland og Bandaríkin 1989-2005 % af VLF Heimild: OECD. -6 -5 -4 -3 -2 -1 0 1 2 ‘05‘03‘01‘99‘97‘95‘93‘91‘89 Þýskaland Þýskaland, leiðréttur jöfnuður Bandaríkin Bandaríkin, leiðréttur jöfnuður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.