Peningamál - 01.11.2007, Side 40

Peningamál - 01.11.2007, Side 40
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 40 gjalda að fullu með sögulegum breytingum framleiðsluspennu. Það er alþjóðlegt vandamál, samanber mynd V-4, sem sýnir samsvarandi afkomuleiðréttingu fyrir Þýskaland og Bandaríkin 1989-2005.1 Það sem valdið gæti ríkissjóði einna mestum skakkaföllum á næstu árum er meiri gengislækkun en nú er spáð. Hún gæti dregið verulega úr tekjum af óbeinum sköttum og haft tiltölulega skjót áhrif á skattgreiðslur fyrirtækja. Hjá sveitarfélögum er hins vegar mest hætta á að tekjur minnki hratt ef dregur úr íbúðafjárfestingu. Þær breytingar verða þó tæplega jafn hratt og breytingar af völdum sveiflna í gengi. 1. Þýski toppurinn árið 2000 er vegna sölu á farsímaleyfum.

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.