Peningamál - 01.11.2007, Page 44

Peningamál - 01.11.2007, Page 44
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 44 Meiri hætta á vanmati launakostnaðar Sem fyrr er talin meiri hætta á að launakostnaður á næstu árum sé vanmetinn en að hann sé ofmetinn í spánni. Meiri verðbólga framan af spátímabilinu en í síðustu spá eykur óvissu um launaþróun næstu ára vegna komandi kjarasamninga. Framboð erlends vinnuafls getur hins vegar haft áhrif bæði til hækkunar og lækkunar á launakostn- aði umfram það sem spáð er. Í rammagrein IX-2 er fjallað nánar um fráviksdæmi þar sem laun hækka meira en í grunnspá og möguleg viðbrögð peningastefnunnar við þeim verðbólguþrýstingi sem þar af leiðir.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.