Peningamál - 01.11.2007, Side 83

Peningamál - 01.11.2007, Side 83
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 83 Hinn 11. október tilkynnti Kaupþing banki hf. um útgáfu víkjandi skuldabréfa að fjárhæð 400 milljónir Bandaríkjadala eða um 24 ma.kr. Skuldabréfi n teljast með eiginfjárþætti A (e. Tier 1). Hinn 12. október gaf Landsbanki Íslands hf. út víkjandi skuldabréf að fjárhæð 400 milljónir Bandaríkjadala eða um 24 ma.kr. Útgáfan telst til eiginfjárþáttar A (e. Tier 1).

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.