Peningamál - 15.05.2013, Qupperneq 19

Peningamál - 15.05.2013, Qupperneq 19
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 3 • 2 19 vikið nokkuð frá markmiði. Það hefur einnig gert þeim kleift að nota peningastefnuna af mun meiri áræðni við að styðja við efnahagslífið í kjölfar fjármálakreppunnar en unnt hefur verið hér á landi þar sem verðbólguvæntingar skortir trausta kjölfestu. Ef eitthvað er hefur vandi fjölda iðnríkja fremur verið hættan á langvarandi verðhjöðnun með tilheyrandi skaða fyrir efnahagsumsvif, eins og reynsla Japana er glöggt dæmi um. Til þess að sporna við þessari hættu hafa seðla- bankar þessara ríkja lækkað vexti eins og unnt er og til viðbótar grip- ið til ýmissa óhefðbundinna aðgerða til að örva þjóðarbúskapinn, eins og t.d. stórfelldra skuldabréfakaupa (e. quantitative easing). Í flestum tilvikum hefur tekist vel að komast hjá verðhjöðnun en erfiðara hefur reynst að flýta efnahagsbata og tryggja hagstæðari fjármálaleg skilyrði heimila og fyrirtækja. Sá vandi sem innlend peningastefna á við að glíma er þó fjarri því að vera einstakur í hagsögunni. Önnur iðnríki glímdu við sama vanda fyrir um þrjátíu árum og enn skemmra er síðan fjölda nýmark- aðsríkja tókst loks að losna úr viðjum sama vanda. Í báðum tilvikum tókst að lokum að ná tökum á verðbólgunni og tryggja verðbólgu- væntingum trausta kjölfestu. Þótt það hafi kostað skammtímafórnir kom ábatinn berlega í ljós í fjármálakreppunni þar sem hægt var að slaka verulega á taumhaldi peningastefnunnar til að vinna á móti efnahagssamdrættinum. Engin ástæða er til þess að ætla að ekki sé hægt að tryggja slíka kjölfestu hér á landi en það tekur tíma og kostar þrautseigju. 1. Ríkin eru Argentína, Armenía, Brasilía, Indland, Indónesía, Kasakstan, Mexíkó, Rúmenía, Rússland, Serbía, Suður-Afríka, Tyrkland, Ungverja- land, Úkraína og Úrúgvæ. Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Macrobond. % Mynd 10 Seðlabankavextir á Íslandi og í 15 öðrum ríkjum 2009-20121 Ísland Miðgildi (fyrir utan Ísland) Bil hæsta og lægsta gildis Bil 1. og 3. fjórðungs 0 2 4 6 8 10 12 14 2009 2010 2011 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.