Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 6

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 6
6 GLÓÐAFEYKIR Skipaafgreiðsla .......... — 0,5 — — 0,1 — Kjötvinnsla .............. — 2,6 — Hækkun 0,4 — Olíaogbenzín.............. — 19,6 — — 5,7 — Búvélaafgreiðsla ......... — 0,9 — Lækkun 0,6 — “ „Vörubirgðir verzlana og sérfyrirtækja ásamt umboðssöluvörum hafa aðeins lækkað að krónutölu frá fyrra ári og eru 23,9 millj. kr. Að magni til hafa þær minnkað verulega. Samdrátturinn stafar af minni fóðurvörubirgðum en áður. Fóðurvörubirgðir, fóðurvörusala og dreifing er mikilsvert mál, sem stjórnin þarf sérstaklega að raða og taka ákvarðanir um.“ „Afskrift vörubirgða var samkv. venju og nam 12,4 millj. kr. auk afskrifta sérfyrirtækja og söluskatts. í ársbyrjun voru allar fasteignir og lóðir félagsins, ásamt öllum véíum, tækjum, áhöldum, innrétt- ingum búða og skrifstofu og bifreiðum bókfærðar á 40,9 millj. kr., en í árslok, eftir sameiningu félaganna og fjárfestingu á árinu, sem nam 2,5 millj. kr. (auk viðhalds), eru þessar eignir bókfærðar á 41,2 millj. króna. Hefur því bókfært verðmæti eigna aðeins hækkað um 0,3 millj. króna. Raungildi þessara eigna er að sjálfsögðu mörgum sinnum meira.“ „Aðalfjárfestingin (auk viðhalds) var uppígreiðsla fyrir brúsa- þvottavél, tæp 1 milljón, og rúml. 1 millj. uppígreiðsla fyrir bifreið, sem kom þó ekki hingað fyrr en á árinu 1970, auk smærri fjárfest- inga. Bein afskrift þessara eigna nam tæpum 5 millj. ki'óna, auk nokkurs söluhagnaðar af seldum lausafjármunum." „Iðgjald af tryggingum félagsins og fyrirtækjum þess nam um 1,8 millj. króna. Er þá ekki meðtalin trygging á vörum í flutningi. Sú nýbreytni var gerð árið 1968, að félagið tók 10% eigin áhættu af ábyrgðartryggingum og fékk með því 30% afslátt, sem lagður hefur verið í sérstakan sjóð, Vátryggingasjóð. Nemur sá sjóður nú 127 þús. kr.“ „Rafmagnsnotkun félagsins og fyrirtækja þess var árið 1969 2,2 millj. króna rösklega, þar af rúml. 2 millj. kr. frá Rafveitu Sauðár- króks (sennil. um % af sölu rafveitunnar; 1968 var það rúml. þriðj- ungur).“ „Fastráðnir starfsmenn hjá kaupfélaginu voru í árslok 102 auk fastráðinna starfsmanna Fiskiðjunnar. Alls tóku laun hjá félaginu 592 manns, auk fjölda fólks hjá Fiskiðjunni. Heildarlaunagreiðslur voru um 50 millj. króna, þar af greiddi Fiskiðjan um 16,8 millj. Til verzliinar- og skrifstofufólks voru greiddar um 9,7 millj. og rúml. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.