Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 49
Helgarblað 30. janúar–2. febrúar 2015 Sport 49 Þetta eru framtíðar landsliðsmenn íslands n Fimm eða sex lykilmenn landsliðsins eldri en 33 ára n Erum vel sett með hornamenn Svona verða stöðurnar mannaðar eftir kynslóðaskipti Vinstra horn Stefán Rafn Sigurmannsson „Mun leysa Guðjón Val af, ásamt Bjarka. Bjarki Már Elísson „Hefur staðið sig frábærlega í Þýskalandi. „Stendur ekki aftar en Stefán Rafn. Oddur Grétarsson „Er að spila vel úti.„Er rétt á eftir hinum tveimur. Vinstri skytta Ólafur Guðmundsson „Hann mun svara kallinu.„Þarf tíma. „Frábær leikmaður. „Þarf að fá fast hlutverk. „Gríðarlega hæfileikaríkur. „Þarf að standa sig í Þýskalandi. Róbert Aron Hortert „Maður sem við verðum að horfa til.„ Gæti orðið miðjumaður. „Þarf að komast í lið þar sem hann spilar. Ólafur Gústafsson „Hefur verið heilsulaus en er mjög góður varnarmaður og skytta. „Fyrst og fremst varnarmaður. Sigurbergur Sveinsson „Góður í Þýskalandi en takmarkaður leikmaður. „Getur hjálpað okkur. „Góður í undankeppninni 2010. Leikstjórn Aron Pálmarsson „Mun bera liðið uppi í mörg næstu ár. „Heimsklassamaður. Arnór Atlason „Er farinn að þróast yfir í að verða miðjumaður. Ólafur Bjarki Ragnarsson „Gæti komið inn í þetta. „Var sterkur í Serbíu Gunnar Steinn Jónsson „Frábær leikmaður. „Getur hjálpað liðinu en ekki dregið vagninn. Hægri skytta Ásgeir Örn Hallgrímsson „Á nóg eftir og mikið inni. „Á, með Rúnari, að geta leyst þetta hlutverk. Rúnar Kárason „Er þungavigtarskytta sem okkur vantar. „Hefði vilja sjá hann vera kominn lengra. Hægra horn Arnór Þór Gunnarsson„Er búinn að sýna það að hann er framtíðarmaður. „Er í bílstjórasætinu. Guðmundur Árni Ólafsson „Er frábær hornamaður; góður í hraðaupphlaupum.„Hefur verið að styrkja sig. Lína Kári Kristján Kristjánsson„Verður ekki haggað af línunni næstu árin„Enginn annar á leiðinni. „Verður aðalmaður í liðinu Vörn Bjarki Már Gunnarsson „Mun spila þessa stöðu áfram en þarf að bæta sig. Böðvar Páll Ásgeirsson „Fljótur á fótunum og tveggja metra maður. „Getur líka hjálpað okkur sóknarlega. „Góð skytta. „Er sannfærður um að hann muni koma inn. Mark Björgvin Páll og Aron Rafn„Þurfum að vera með fleiri markmenn klára. „Aðalmálið að stækka púllíuna. „Eiga báðir nóg eftir. Einnig nefndir Atli Ævar Ingólfsson„Enginn tveggja metra maður. „Stóð sig vel í kveðjuleiknum hans Óla. Egill Magnússon„Frábær skytta. „Hefur komið inn eins og stormsveipur. „Minnir á innkomu Arons Pálmarssonar í deildina. „Stór strák- ur en þarf að styrkja sig mikið. „Hefur auga fyrir spili. Theódór Sigurbjörnsson „Gæti náð langt. Hefur spilað frábærlega í deildinni. Daníel Andréssson„Þarf að taka næsta skref í Danmörku. Sveinbjörn Pétursson„Er að gera fína hluti í Þýskalandi. Björgvin Hólmgeirsson „Gæti verið með en spilar ekki vörn í bakverði í alþjóðabolta. Heimir Óli Heimisson „Var efnilegur en þarf að bæta sig. Pétur Júníusson „Þeir Böðvar hafa verið frábærir í Aftureldingu. Finnur Ingi Stefánsson„Gæti náð langt. Öflugur hornamaður. Ísak Rafnsson„Gæti vel komið inn í þetta. Þjálfarinn Aroni tókst ekki að ná því besta út úr liðinu á HM í Katar. Við blasa kynslóða- skipti, þó lykilmenn eigi vonandi nokkur ár eftir enn. Álitsgjafar Einar Andri Einarsson Óskar Bjarni Óskarsson Guðjón Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.