Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 25
Fréttir Erlent 25Helgarblað 30. janúar–2. febrúar 2015 Betra blóðflæði betri heilsa Fæst í Apótekum og heilsubúðum Vegna stóraukinnar sölu hefur Neogenis lab lækkað verðið svo um munar lækkað verð Nitric Oxide 1. dós superbeets = 30 flöskur af 500 ml rauðrófusafa Rauðrófu kristall 100% náttúrulegt ofurfæði Einstök virkni og gæði - þú finnur muninn N án ar i u p p lý si n g ar w w w .S UP ER BE ET S. is U m bo ð: v ite x eh f 70 ár frá frelsun Auschwitz Minningarathöfn var haldin á þriðjudag um voðaverkin í útrýmingarbúðunum Á þriðjudag var þess minnst að 70 ár væru liðin frá því að fangarnir í Auschwitz, útrýmingarbúðum nas- ista, voru frelsaðir. Talið er að um 1,3 milljónir manna hafi verið drepnar í búðunum en þegar fangarnir voru frelsaðir, þann 27. janúar 1945, voru þar um sjö þús- und manns, um 90 prósent þeirra voru gyðingar. Minningarathöfn var haldin í Auschwitz á þriðjudag og voru þar viðstaddir 300 einstak- lingar sem eiga það sameiginlegt að hafa verið fangar í Auschwitz. Hér gefur að líta myndir frá ljós- myndurum Reuters frá athöfn- inni. n Merktur Úkraínumaðurinn Igor Malicki var einn þeirra sem komust lífs af úr útrýmingarbúðum nasista í Auschwitz. Líkt og aðrir fangar var hann merktur númeri og sýnir hann hér ljósmyndara Reuters ummerkin sem enn má sjá greinilega þó að 70 ár séu liðin frá frelsun fanganna í búðunum. Kveikt á kertum Hér sést hópur barna leggja kerti á hvíldarstaði þeirra sem voru drepnir í útrýmingarbúðunum. Flestir þeirra sem voru drepnir voru gyðingar en einnig voru Rómafólk og sovéskir stríðsfangar meðal fórnarlamba nasista í útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Erfið stund Kanadamaðurinn Mordechai Ronen, sem heldur hér um höfuð sér, átti erfitt með að hemja tilfinningar sínar þegar hann heimsótti Auschwitz á dögunum. Hann var einn þeirra þrjú hundruð fanga sem lifðu af og voru samankomnir á minningarathöfninni. Fyrir aftan hann stendur Ronald S. Lauder, forseti alþjóðasamtaka gyðinga. Þekkt andlit Margt þekkt fólk lét sjá sig á minningarathöfninni. Meðal þeirra var bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg. Spielberg, sem er gyðingur, gerði meðal annars hina eftirminnilegu Óskarsverðlaunamynd Schindler's List árið 1993. Helförin var einmitt viðfangsefni myndarinnar en hún sagði frá Oscari Schindler sem bjargaði 1.100 gyðingum frá því að verða sendir til Auschwitz.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.