Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Qupperneq 60
Helgarblað 30. janúar–2. febrúar 201560 Fólk Hollywood-stjörnur sem eldast ekki n Það er ótrúlegt hvað sumir halda sér vel n Náttúrulegt útlit eða meistaraverk lýtalækna? F ólk eldist misvel eins og gengur og gerist og það gerir fræga fólkið líka. Flestir að minnsta kosti. Þessar Hollywood-stjörnur eru þó þeim eiginleika gæddar að eldast ekki, ekki útlitslega að minnsta kosti. Sumar þeirra virðast meira að segja yngjast með árunum. Hvort náttúrulegum gæðum er svona mis- skipt eða hvort þau hafa fengið ein- hverja utanaðkomandi hjálp með útlitið skal þó látið ósagt. Sumir eru þó einfaldlega bara með barnalegt andlit og það hjálpar svo sannarlega þegar aldurinn færist yfir. n  Svipað dress 15 árum síðar Söng- og leikkonan Jennifer Lopez virðist ekki hafa elst mikið á síðastliðnum fjórtán árum ef marka má þessar tvær myndir af henni. Þessi vinstra megin er tekin nýlega en hin á Grammy-verð- launahátíðinni árið 2000. Dressin eru mjög svipuð svo það er auðvelt að bera myndirnar saman. Þess ber að geta að Lopez er 45 ára.  Vann í gena- lottóinu Gilmore Girls-stjarn- an Alexis Bledel yrði örugglega spurð um skilríki í Ríkinu þótt hún verði 34 ára á þessu ári. Þessar tvær myndir eru teknar með tíu ára millibili en barnslegt andlit Bledel virðist lítið hafa breyst. Hún er líklega ein þeirra sem vann í genalottóinu og kemur til með að eldast vel í framtíðinni.  Lítið breytt Þessa tvær myndir af Salma Hayek eru teknar með 15 ára millibili. Og hvor þeirra ætli sé eldri? Það er ekki hlaupið að því að sjá það. Það er kannski aðallega tískan og förðunin sem kemur upp um aldur myndarinnar til vinstri, en hún er tekin árið 2000. Myndin hægra megin er nýleg, en Hayek er 45 ára gömul.  Alltaf jafn sexí Það virðist vera að karlmennirnir eldist frekar en konurnar, en kyntröllið George Clooney er þó undantekning. Á síðustu fjórtán árum virðist hárið jú örlítið hafa gránað, en hann ber varla önnur merki þess að hafa elst um einn dag. Alltaf jafn sjarmerandi og sexí, þótt hann sé orðinn 53 ára.  Fimmtug og fersk Sex and the city stjarnan-Kristin Davis eldist ekki heldur. Hún lítur nákvæmlega eins út núna og þegar hún byrjaði að leika í þáttun- um. Við höfum þó ekki mikið séð af henni á síðustu árum, fyrir utan Sex and the city-mynd- irnar tvær, sem voru sjálfstætt framhald þáttanna. Myndin vinstra megin er tekin árið 2002 en þessi hægri er nýleg. Þess ber að geta að Davis verður fimmtug eftir mánuð.  Ekkert breyst á 20 árum Það muna allir eftir hinni krúttlegu Aliciu Silverstone í kvik- myndinni Clueless. Það er því eflaust áfall fyrir marga að átta sig á því að myndin er tuttugu ára gömul. Samt virðist Silverstone ekki hafa elst um eitt ár. Hún er alveg jafn krúttleg núna, 37 ára, og hún var 17 ára, fyrir tuttugu árum.  Varla eldri en þrítug Hin kólumbískættaða leikkona og Modern Family-stjarna Sofia Vergara er 42 ára en lítur varla út fyrir að vera deginum eldri en þrítug. Myndin vinstra megin er næstum fimmtán ára gömul, en sú hægra megin er nýleg. Það er ekki hægt að segja að árin hafi færst yfir hana.  Fegurri með aldrinum Leikkonan Mary Lousie Parker, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum Weeds, virðist vera í hópi þeirra sem lítið eldist útlitslega. Og verður jafnvel bara fegurri með árunum. Myndin vinstra megin er tekin árið 1991 þegar hún lék í myndinni Fried Green Tom- atoes, eða Steiktir grænir tómatar. Parker er fimmtug í dag en var 26 ára þegar hún lék í myndinni.  Alveg eins Hin gullfallega leikkona, Kate Beckinsale, hefur ekkert breyst á tíu árum. Á myndinni til hægri er hún 31 árs en 41 árs á þessari vinstra megin. Ef eitthvað er þá virðist hún frísklegri í dag heldur en hún var fyrir tíu árum.  Yngist með árunum Gwyneth Paltrow hlýtur að vera á einstaklega góðu mataræði og stunda reglulega líkamsrækt. Henni hefur allavega tekist að yngjast á síðustu árum í stað þess að eldast, eins og flestir gera. Pal- trow er 42 ára og er myndin hægra megin nýleg. Hin er tekin árið 1998.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.