Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 30. janúar–2. febrúar 2015 Uppáhalds í sjónvarpinu „Uppáhaldsþáttur- inn minn er augljóslega Gettu betur, því ég vinn fyrir þáttinn. En annars er það Broad City sem er feminískur „intellectual“ aulahúmor. Þáttur sem fær mann til að hugsa en tek- ur sig ekki svo alvarlega að það séu ekki prumpu- brandarar hér og þar. Svo eru allir prumpuskakkir. Það er fyndið. Hehehe.“ Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Feminískur aulahúmor Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Komdu í áskrift Pantaðu á askrift@dv.is eða í síma 512 7080 Prent- og netáskrift Hafðu samband í síma 512 7000 eða sendu okkur póst á askrift@dv.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Laugardagur 31. janúar 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (4:13) 07.04 Sara og önd (22:40) 07.11 Ljónið Urri (6:52) 07.22 Kioka (23:78) 07.29 Pósturinn Páll (7:14) 07.44 Eðlukrúttin (4:52) 07.55 Ofur Groddi (11:13) 08.02 Músahús Mikka 08.25 Hvolpasveitin 08.48 Úmísúmí (14:15) 09.11 Veistu hvað ég elska þig mikið? (3:26) 09.24 Skúli skelfir (2:26) 09.34 Kafteinn Karl (19:26) 09.49 Hrúturinn Hreinn (9:20) 09.56 Drekar: Knapar Birkieyjar (16:20) 10.20 Fum og fát (14:20) 10.25 Gettu betur e (1:7) 11.30 Djöflaeyjan e 12.00 Útsvar e (Fljótsdals- hérað - Árborg) 13.00 Landinn 14.00 HM í handbolta karla e (7.-8.sæti) 15.30 Sögur af heims- meistarakeppninni í knattspyrnu 2014 16.30 HM í handbolta karla (5.-6.sæti) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hraðfréttir e 18.54 Lottó (23:52) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (12:104) 19.35 Veðurfréttir 19.45 Söngvakeppnin 2015 (1:3) Fyrri undanúrslita- þáttur Söngvakeppn- innar í beinni útsendingu úr Háskólabíói. Tólf lög keppa um að kom- ast í Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva sem haldin verður í Vínarborg í maí. 21.25 HM-stofa 21.50 Listi Schindlers 8,9 (Schindleŕ s List) Stórbrotin saga þýska iðjuhöldarins Oskars Schindler sem bjargaði 1300 gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvennaflagarinn Schindler hugðist græða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl gyðinga úr útrýmingar- búðum nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauðinn. Aðalhlutverk: Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Óskarsverðlaunamynd eftir Steven Spielberg. 01.00 Brettastelpan 6,3 (The Chalet Girl) Kim Matthews er nítján ára stelpa og fyrrum hjólabrettameistari. Hún reynir að sjá fyrir föður sínum en er í vinnu sem henni leiðist. Þegar henni býðst að vinna í einum fínasta skíðaskála ríka fólksins í Ölpunum tekur hún boðinu. Þar gefst henni tækifæri til að spreyta sig í snjóbrettakeppni. Bresk gamanmynd frá 2011. Leikstjóri er Phil Traill og meðal leikenda eru Felicity Jones, Ed Westwick og Bill Nighy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.35 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 09:40 FA Cup (Aston Villa - Bournemouth) 11:20 Spænsku mörkin 14/15 11:50 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2015 (Fjórgangur) 14:50 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Real Sociedad) 17:00 League Cup (Sheffield Utd. - Tottenham) 18:45 League Cup Highlights 19:15 Spænski boltinn (Real Madrid - Real Sociedad) 21:00 FA Cup (Man. City - Middlesbrough) 22:40 UFC Now 2014 23:30 NFL 2015 (New Eng- land Patriots - Indiana- polis Colts) 02:30 UFC Countdown 03:00 UFC Live Events 2015 (UFC 182: Jones vs. Cormier) 09:25 Enska 1. deildin 11:05 Premier League World 11:35 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Premier League 14:50 Premier League 17:00 Markasyrpa 17:20 Premier League (Chelsea - Man. City) 19:30 Premier League (Man. Utd. - Leicester) 21:10 Premier League (WBA - Tottenham) 22:50 Premier League (Stoke - QPR) 00:30 Premier League 2014/2015 (Crystal Palace - Everton) 18:10 Strákarnir 18:35 Friends (9:24) 19:00 Mom (15:22) 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men (1:22) 20:15 Without a Trace (20:23) 21:00 The Following (2:15) 21:45 The Secret Circle (3:22) 22:30 Fringe (18:22) 23:15 Suits (7:16) 00:00 Believe (4:13) 00:45 Without a Trace (20:23) 01:25 The Following (2:15) 02:10 The Secret Circle (3:22) 02:55 Fringe (18:22) 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:30 Presumed Innocent 09:35 James Dean 11:10 The Mask 12:50 The Secret Life Of Walter Mitty 14:45 Presumed Innocent 16:50 James Dean 18:25 The Mask 20:05 The Secret Life Of Walter Mitty 22:00 True Lies 00:20 I Give It A Year 01:55 Cloud Atlas 04:45 True Lies 14:05 My Boys (6:9) 14:50 Premier League 16:50 The Carrie Diaries (5:13) 17:30 Wipeout 18:15 Animals Guide to Survival (3:7) 19:00 One Born Every Minutes UK (8:14) 19:50 Bob's Burgers (5:22) 20:10 American Dad (7:20) 20:35 Cleveland Show 4, The (7:23) 21:00 American Idol (7:37) 21:45 American Idol (8:37) 22:30 Raising Hope (5:0) 22:55 Revolution (20:20) 23:40 Longmire (7:10) 00:25 The League (9:13) 00:45 Fringe (9:13) 01:25 American Idol (7:37) 02:10 American Idol (8:37) 02:55 Raising Hope (5:0) 03:15 Revolution (20:20) 04:00 Longmire (7:10) 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:30 The Talk 12:15 The Talk 13:00 The Talk 13:45 Dr. Phil 14:25 Dr. Phil 15:05 Cheers (12:22) 15:30 The Bachelor (4:13) 17:00 Scorpion (3:22) 17:45 Survivor (15:15) 18:30 Million Dollar Listing (3:9) 19:15 Emily Owens M.D 7,6 (8:13) Emily Owens er nýútskrifaður læknir og hefur fengið starf á stórum spítala í Denver. Henni finnst hún loksins vera orðin fullorðin og fagnar því að gagnfræðaskóla árin eru að baki þar sem hún var hálfgerður lúði, en ekki líður á löngu áður en hún uppgötvar að spítalamenningin er ekki svo ólík klíkunum í gaggó. Í aðalhlutverki er Mamie Gummer, dóttir Óskarsverðlauna- leikkonunnar Meryl Streep. Þegar kona lendir í bílslysi og er færð á gjörsgæslu með langt járnstykki í gegnum búkinn, er kærastanum kennt um slysið. Hún nær sér eftir skurðað- gerð en allar líkur eru á að hún verði lömuð. 20:00 Mr. Woodcock 21:30 Quartet 23:20 Unforgettable (2:13) Bandarískir sakamála- þættir um lögreglukon- una Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. 00:10 The Client List 6,7 (2:10) Spennandi þættir með Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Sam er þriggja barna móðir í Texas. Hún er hamingjusamlega gift en á í fjárhagsvandræð- um. Hún bregður á það ráð að fara út á vinnu- markaðinn en þegar þangað er komið renna á hana tvær grímur. 00:55 Hannibal (5:13) 01:40 The Saint 03:40 Mr. Woodcock 05:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:40 Waybuloo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Mæja bífluga 08:15 Svampur Sveinsson 08:40 Ljóti andarunginn og ég 09:00 Kai Lan 09:20 Kalli á þakinu 09:45 Villingarnir 10:10 Lína langsokkur 10:35 Kalli kanína og félagar 10:55 Kalli kanína og félagar 11:00 Kalli kanína og félagar 11:10 Teen Titans Go 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Ísland Got Talent (1:11) 14:45 Spurningabomban (1:11) 15:35 Sjálfstætt fólk (15:20) 16:15 Á uppleið (3:5) 16:40 ET Weekend (20:53) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (376:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (25:50) 19:10 Lottó 19:15 Svínasúpan (3:8) 19:35 Two and a Half Men (3:22) Í þessari elleftu þáttaröð hinna geysi- vinsælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamær- ingsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 20:00 Family Weekend 6,4 Hressileg gamanmynd frá 2013 um 16 ára gamla stúlku sem tekur foreldra sína í gíslingu í refsiskyni fyrir að hafa látið hana missa af sippukeppni sem henni var mjög mikilvæg. Með aðalhlutverk fara Kristin Chenoweth, Matthew Modine og Olesya Rulin. 21:45 The Da Vinci Code 6,5 (Da Vinci-lykillinn) Kvikmyndagerð vinsæl- ustu spennusögu síðari ára Da Vinci-lykilsins. Óskarsverðlaunaleik- arinn Tom Hanks leikur dulmálsfræðinginn Robert Langdon sem tekur að sér að rannsaka dularfullt morð á safn- verði á Louvre-safninu, morðgáta sem reynist svo tengjast fornri leynireglu, leitinni að hinum heilaga gral og leyndardómnum á bak við Maríu Magdalenu. 00:35 Her 8,0 Dramatísk mynd með gamansömu ívafi sem gerist í náinni framtíð með Joaquin Phoenix, Amy Adams og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um einmanna rithöfund sem finnur ástina á hinum ólíkleg- asta stað, í nýrri tegund af stýriforriti í símanum hans sem er sagt að sé hannað til að mæta öll- um þörfum notandans... og það eru engar ýkjur. 02:40 The Campaign 04:05 The Double 05:40 Fréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.