Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.2015, Page 53
HEIÐURSTÓNLEIKAR Í HÁSKÓLABÍÓ 28. MARS KL.19:30 Af hverjum seldum miða renna 500 kr. til styrktar Mottumars. Br an de nb ur g Bandaríska hljómsveitin Guns N’ Roses fagnar 30 ára starfs- afmæli á árinu en hún er ein ástsælasta rokkhljómsveit sögunnar og hefur selt tugi milljóna platna um allan heim. Meðal þekktustu laga sveitarinnar eru Welcome to the Jungle, Sweet Child o’ Mine, Paradise City og November Rain. Það verður sannkölluð rokkveisla þegar öll frægustu og bestu lög Guns N’ Roses verða flutt á stóra sviði Háskólabíós. Þessu vilt þú alls ekki missa af. Miðasala á midi.is. Miðaverð: 7.990 kr. Söngur: Stefán Jakobsson (Dimma), Jenni (Brain Police) Snorri Snorrason og Arnar Friðriksson Bakraddir: Erna Hrönn og Stefanía Svavarsdóttir Hljómsveit: Gítar: Andri Ívarsson, Einar Þór Jóhannsson og Franz Gunnarsson Trommur: Þórhallur Stefánsson Bassi: Jón Svanur Sveinsson Hljómborð: Valdimar Kristjónsson Tónlistarstjórn: Þórir Úlfarsson og Franz Gunnarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.