Bændablaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 3. apríl 2014 Vökvaskiptar dráttarvélar með frábærum aukabúnaði Eigum til afgreiðslu strax CaseIH Maxxum 130. 4cyl. Verð kr. 10.940.000.- án vsk. CaseIH Maxxum 115. 6cyl. Verð kr. 11.190.000.- án vsk. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is Teiknistofa bænda Við höfum um árabil hannað landbúnaðarbyggingar af öllum stærðum og gerðum, bæði nýbyggingar og breytingar. Við hönnum einnig íbúðarhús, gerum kostnaðar áætlanir og deiliskipuleggjum svæði undir frístundabyggðir. Einnig leiðbeinum við bændum varðandi vatnsveitur. Til að fá nánari upplýsingar, endilega sendið okkur póst á netfangið tso@ simnet.is eða hafið samband í síma 553-3700 og 899-7864, Sæmundur eða Atli. REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 www.VBL.is REYKJAVÍK Sími: 414-0000 /// AKUREYRI Sími: 464-8600 /// www.VBL.is • FARMER L 850 – 3 skeri • FARMER M 850 – 4 skeri • FARMER M 950 – 4 skeri • FARMER MS 950 Vario – 4 skeri • FARMER MS 950 Vario – 5 skeri TIL AFGREIÐSLU STRAX Vandaður 4 skera vendiplógur (8 vikna afgreiðslufrestur) • Vökvastillanleg plógfarsbreidd 30-50 cm • Með fjaðraútslætti, diskaskerum og ristlum við hvert moldverpi. • Fyrsta plógfar vökvastillanlegt • Auðveldur í stillingum • Lyftist vel frá jörðu og góður í snúningi TILBOÐSVERÐ kr. 2.990.000 +vsk. Aðeins tveir fyrstu eru á þessu tilboðsverði PLÓGAR FRÁ VOGEL & NOOT ÓMISSANDI Í SAUÐBURÐINN LAMBBOOST OG FLORYBOOST eru fæðubótarefni sem verka styrkjandi og efla ónæmiskerfi unglamba. 100% náttúrulegar vörur sem löngu hafa sannað sig. Auðvelt í notkun, þarf ekki að blanda og kemur með íslenskum leiðbeiningum. Fáanlegt hjá dýralæknum og búrekstrarvöruverslunum Nánari upplýsingar hjá dýralæknum og umboðsaðila í síma 820 2240 Lambboost er fæðubótarefni sem er auðugt af broddmjólk og næringarefnum og er sérstaklega hannað með þarfir lítilla og léttra lamba í huga. Heilbrigð þarmaflóra – Mjólkursýrugerlar Eflir ónæmiskerfið – Broddur Örvandi – Jurtakraftur (kóla, gúarana) Eykur líkamlegan styrk – Flókin samsetning vítamína og járns Eykur orku – Nauðsynlegar fitusýrur, glúkósi, þríglyseríðar LAMBBOOST FLORYBOOST Floryboost stuðlar að jafnvægi þarmaflórunnar og saltbúskap líkamans þegar meltingartruflanir gera vart við sig. Verndar þarmana – Viðarkol og leir sem draga í sig eiturefni Kemur jafnvægi á saltbúskap líkamans – Natríumklóríð, magnesíumklóríð, kalíumklóríð og fosföt Eykur orku – Dextrósi Styrkir erta slímhúð – Nauðsynlegar olíur unnar m.a. úr rósmaríni, cajeput, timótei og thymol aðilar sem bjóða ráðgjöf í ólíkum greinum. Norska ráðgjafarþjónustan NLR (Norsk Landbruksrådgivning) býður upp á ráðgjöf varðandi gras- og grænfóðurræktun, byggingaþjónustu, fóðrun, áburðaráætlanir og fleira. Forum Ku, sem eru hagsmunasamtök stofnuð af bændum býður einnig upp á fóðurráðgjöf og fleira, einkum með ráðunautum frá Danmörku. Sömuleiðis bjóða margir kjarnfóðursalar viðskiptavinum sínum upp á fóðurráðgjöf.“ Íslenskir bændur nýti sér reynslu Norðmanna Jon Kristian segist vonast til að íslenskir ráðunautar og kúabændur geti nýtt sér reynslu Norðmanna enda óþarfi að finna hjólið sífellt upp að nýju. „Það var áhugavert og lærdómsríkt fyrir mig að heimsækja íslenska bændur, ráðunauta og kjarnfóður- framleiðendur. Þær áskoranir sem þið standið nú frammi fyrir varðandi að ná upp aukinni mjólkurfitu höfum við Norðmenn nýlega tekist á við og höfum áttað okkur á hvað það er sem er að virka og hvað ekki. Ég vonast til að kollegar mínir á Íslandi geti nýtt sér reynslu okkar frá Noregi sem ég hef reynt að miðla og sömuleiðis að þeir bændur sem ég heimsótti hafi fengið hugmyndir sem þeir geta nýtt sér. Ég er líka ánægður með hversu margir mættu á fundina sem ég sat með á og þær spurningar sem fram komu. Það hefur verið ánægjulegt að fá að koma hingað og ég vil gjarnan koma aftur síðar.“ /fr Mikilvægt er að gæði gróffóðurs séu sem mest til að auka mjólkurmagn og efnainnihald mjólkur.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.