Bændablaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 50

Bændablaðið - 03.04.2014, Blaðsíða 50
50 Bændablaðið | Fimmtudagur 3. apríl 2014 Giant D 254SW liðléttingur, lítilsháttar tjónaður eftir umferðaróhapp. Vélin er ónotuð og fæst á aðeins kr. 2.500.000 án vsk Landstólpi ehf. S 480 5600 Til sölu Weckman þak-og veggstál Dæmi um verð:0,5 mm. Galv. kr. 1.250 m2 0,6 mm. Galv. kr. 1.550 m2 0,45 mm. Litað. kr. 1.590 m2 afgreiðslufrestur 4-6 vikur H. Hauksson ehf., sími 588- 1130. Fjárhúsmottur - tilboð. Verð kr. 9.900 stk. með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. P4 Rapid beiðslisprófið. P4 rapid er eitt fyrsta beiðslisprófið sem nýtir háþróaða tækni til að greina með mjög nákvæmum hætti beiðsli hjá kúm. Gefur 98% nákvæmni við að greina beiðsli. Greinir misheppnaða sæðingu á 19. – 23. degi. Hindrar að sætt sé á röngum tíma. Hindrar sæðingu ef kýr eru með fangi. Kemur í veg fyrir ranga burðardagsetningu. Auðveldar greiningu á dulbeiðsli. Nauðsynlegt hjálpartæki í básafjósum. Eykur framleiðni í fjósinu. Mjög einfalt í notkun. Lítill tilkostnaður. Landstólpi ehf. Sími: 480-5600. Landstólpi Egilsstöðum. Sími: 471-1901. Til sölu hitakútur fyrir miðstöðvarkerfi framleiddur 1989, 40 lítra 3 x 6000 wött. Selst ódýrt. Uppl. í símum 452- 2709 og 866-0082. Frábært fóður fyrir hesta og kindur. Til sölu heilsöltuð síld, 300-400 kg. Saltsíld gefur skepnum bæði fitu og vítamín. Fyrstur kemur fyrst fær. Uppl. í síma 775-7129. P4 Rapid beiðslisprófið. P4 rapid er eitt fyrsta beiðslisprófið sem nýtir háþróaða tækni til að greina með mjög nákvæmum hætti beiðsli hjá kúm. Gefur 98% nákvæmni við að greina beiðsli. Greinir misheppnaða sæðingu á 19. – 23. degi. Hindrar að sætt sé á röngum tíma. Hindrar sæðingu ef kýr eru með fangi. Kemur í veg fyrir ranga burðardagsetningu. Auðveldar greiningu á dulbeiðsli. Nauðsynlegt hjálpartæki í básafjósum. Eykur framleiðni í fjósinu. Mjög einfalt í notkun. Lítill tilkostnaður. Vélaval ehf. – Varmahlíð. Sími: 453-8888. Til sölu ný endurbyggð díselvél úr árg.´91 af Econoline, 7,3 lítra. Uppl. í síma 898-8780. Til sölu Maletti hnífatætari, vinnslubreidd 2,40 m. Þriggja gíra kassi og nýir hnífar. Verðhugmynd kr. 350.000.- ásamt vsk. Staðsettur í Árnessýslu. Uppl. í síma 892-2965. Í haust verður til sölu SAC tölvumjaltakerfi 2 x 4, árg. '03 ásamt innréttingu úr ryðfríu stáli og tveimur kjarnfóðurbásum. Uppl. í símum 693- 4780 og 693-4783, Birna eða Rúnar. Erum að flytja inn dálítið af berrótarplöntum af tegundunum Norðmannsþin (Abies Nordmanniana) og Glæsiþin (Abies Fraseri) til tilrauna við ræktun jólatrjáa. Vinsamlegast hafið samband ef þið eruð áhugasöm um að vera með í innkaupunum. Lágmark 25 stk. af tegund. Selskógar ehf., sími 893-8090 eð a á danielth@ nett.is Til sölu ódýrir utanborðsmótorar 7, 15 og 40 hö. Einnig vélsleði Yamaha SXR 700 ´00. Verð 275 þús. Einnig 4 m. hraðbátur m. kerru v. 285 þús. Uppl. í síma 662-6818. Til sölu notaðar keðjur undir vörubíla og rútur, ýmsar stærðir, einfaldar og tvöfaldar. Uppl. í síma 864-6489, Ingi, ingi@boreal.is Til sölu Alo ámoksturstæki af Zetor 7341 með skóflu. Verð 350 þús. + vsk. Einnig drifskaft af Zetor 7341, árg.´98. Verð 30 þús. + vsk. Til sölu lítið notaðar Heinier fjárklippur með barka. Verð 100 þús. + vsk. Uppl. í síma 779-5314. Til sölu Musso 2,9 líta turbo dísel, árg.´98. Ekinn 300 þús. Nýskoðaður. Verð 370 þús. Uppl. í síma 847-2730. Afmælisvika í Knapanum 7.-12. apríl. Við eigum 10 ára afmæli þann 10. apríl. Í tilefni af því bjóðum við upp á 15% afslátt af okkar eigin innflutningi: reiðtygi, járningarvörur, fatnaður og margt fleira. Ýmis önnur tilboð í gangi ásamt kaffi og kökum á sjálfan afmælisdaginn. Hlökkum til að sjá ykkur. Knapinn, Borgarbraut 58, 310 Borgarnes, Sími 437-0001, www.knapinn.is Pennasafn til sölu, margir gamlir pennar. Uppl. í síma 865-5535. Til sölu Sjöbergs hefilbekkur, lítið notaður og Elektra beckum veltisög þriggja hestafla. Einnig þvingur o.fl. Til sýnis í Flugskýlinu á Hellu. Uppl. í síma 698-2660. Nissan Terrano, árg. '98, nýskoðaður, verð 250 þús. Volvo vörubíll, 4,5 tonn, árg. '87. Verð: 300 þús. Nissan Almera, árg. ́ 98, ný vetrardekk, verð 250 þús. Deutz hertrukkur 4x4, verð 300 þús. Þarfnast aðhlynningar. Uppl. í síma 865-6560. Trooper, árg '03, var að koma inn til niðurrifs, ssk., með nýupptekna túrbínu, Webasto forhitari, ýmsir aukahlutir. Ekki tjónabíll. Uppl. í síma 893-7203, Birgir. Fimm stórefnileg tryppi vel kynjuð. Flott lifandi gjöf. Einnig Krone diskasláttuvél og Krone stjörnumúgavél, báðar bilaðar. Verð 120 þús. saman. Uppl. í síma 865- 6560. Til sölu Massey Feruson 350, árg. '87. Massey Ferguson 165, og vélar til uppgerðar, Massey Ferguson 35X. Massey Ferguson 35, árg '57. Ferguson árg. '49, Ferguson árg. '52 og ýmislegt fleira. Nall baggabindivél, verð 80.000. Uppl. í síma 865-6560. Sláttuvél Krone AM 243, árg.´97, og snúningsvél Stoll 550Hydro lyftutengd, árg.´01. Báðar vélarnar eru í lagi. Eru á Suðurlandi. Uppl. í síma 868-6706. Til sölu frambyggður Rússi, árg. '83, með Nissan díselvél, innréttaður sem húsbíll. Uppl. í síma 866-7503. Til sölu nokkurt magn af plaströrum á góðu verði, stærðir Ø 110, 200, 250 og 300, einnig fittings. Uppl. gefur Júlíus í síma 860-9015. Yamaha Víking snjósleði óskast, árg. '00 eða yngri. Er einnig að leita eftir iðnaðarhurðum fyrir tvö hurðarop, br 3,50, hæð amk. 3,70. Uppl. í síma 897-1790 eða á mýrmanni@mi.is Til sölu Urban U20 kálfafóstra. Uppl. í síma 894-3333. Suzuki Grand Vitara jeppi til sölu, árg.´00, ek. 220.000. Óskoðaður en vel ökufær. Þarfnast lagfæringar v. olíusmits úr vél. Að öðru leiti fjallhress. Tilboð óskast. Uppl. í síma 822-7805. Til sölu ryðfrír tvöfaldur vaskur án blöndunartækja á 80 þús. Hobbat iðnaðarhrærivél á 210 þús. Fuglareitingavél með diskum á 200 þús. og gömul þreskivél fyrir laghenta á 550 þús. Uppl. veitir Garðar á gardaruxi@gmail.com og í símum 004798190251 og 772-8792. Til sölu Deutz Fahr dragtengd tveggjastjörnu múgavél. Árg.´00. Vinnslubr. 6-6,5m. "Halarófuvél". Rakar í 1 eða 2 múga. Verð 790.000 + vsk. Uppl. í síma 894-1106. Kuhn Premia 3000 sáðvél, árg. ´10, til sölu, með áföstu grasfræboxi. Hægt að sá fleiri en einni frætegund samtímis. Á sama stað óskast til kaups Unia Scan-agro diskaherfi 4 m. breitt. Uppl. í síma 846-1535. Heyrúllur til sölu; Síðslægja af fullábornum túnum. Uppl. í síma 893-6989. Viking 1906 Epic fellihýsi, árg. ´02, Deutz Fahr rúlluvél, árg. ´98, Slam- fjölfætla, góð í varahluti, einnig mótor, gírkassi ofl. dót úr Benz D309. Uppl. í síma 845-1125. Til sölu rúlluhey. Þurrefni 55%, 0,77 FEm/kg þe. Staðsetning Dalasýsla. Uppl. í símum 862-0384 og 434-1261 á kvöldin. Til sölu Komatsu 150 hjólagrafa, árg.´99. Uppl. í síma 892-5642. Til sölu Massey Ferguson 4270, 110 hestöfl, árg. '00. Ekinn 5200 vst. með Trima 360 moksturstæki. Vökavendigír og einn milligír, hálfslitin dekk, vél í góðu standi. Verð 3,6 m. Uppl. í síma 846-3835. Til sölu Ursus C-362, ek 1818 vst. Þarfnast aðhlynningar. Kverneland sáningavél. PZ 730 6 stjörnu heyfætla. Á sama stað er einnig til sölu gömul og góð Rekord fjölsmíðavél með ótal fylgihlutum. Staðsett í V-Skaft. Uppl. í síma 822-8618, Óli. Til sölu ræsisrör úr plasti. Innanmál 50 cm. Utanmál 56 cm. Alls 15 m. Uppl. í síma 899-5146. Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslenskar. Vantar 45 snúninga ís lenskar. Staðgre ið i l íka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á netfangið olisigur@ gmail.com. Óska eftir 10-20 kg. af þurrkaðri geithvönn. Uppl. í síma 820-0864, Haukur. Óska eftir að taka á leigu kornakur til gæsaveiða í haust. Helst á Suðurlandi. Uppl. í síma 856-5100 eða á eggert@franca.is Óska að kaupa frímerkt umslög og frímerkjaafklippur, eldri íslenska peningaseðla og íslensk póstkort, óska sérstaklega eftir gömlum íslenskum póstkortum frá 1890- 1950, auk ýmissa eldri þjóðlegra muna. Vantar einnig upptrekktan grammófón. Netfang: flatey48@ outlook.com. Uppl. í síma 893-0878. Vinsamlega geymið auglýsinguna. Vantar VICON múgavél, fjögurra hjóla á þrítengið. Má vera illa farin, og MF-130. Má vera með ónýta vél og ryðgaða. Uppl. í síma 896-2348. Vantar talsvert magn af hálmi - verður að vera þurr. Uppl. gefur Ragnar í síma 564-6100. International DT 15C jarðýta. Óska eftir sveifarás eða mótor í IH 15 C . Uppl. í síma 894-0815. Páll. Óska eftir að kaupa DeLaval kálfafóstru. Má vera biluð. Uppl. í síma 894-0815, Páll. Díselmótor óskast. Vantar um 50 hestafla díselvél, td. Deutz FL 4-912 eða sambærilegar aðrar tegundir. Uppl. í síma 899-7522 eða á netfangið bketilsson@gmail.com Vantar 6 stk. selskinn vel verkuð (ekki sútuð) af kópum eða veturgömlum. Uppl. á bjorneh@simnet.is Áttu nokkuð smágröfu á beltum sem þú ert hættur að nota? Hafðu samband í síma 893-8090, Daníel. Atvinna Matreiðslumaður og aðstoðarfólk í eldhús óskast sem fyrst. Þrastalundur opnar á ný með nýjum eigendum og rekstraraðilum. Því leitum við að matreiðslumanni já eða konu og einnig aðstoðarfólk í eldhúsi til starfa sem fyrst að Þrastalundi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Við leitum að einstaklingum sem hafa brennandi áhuga á faginu, eru skipulagðir og drífandi og síðast en ekki síst finnst gaman að vera innan um fólk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. veita Guðbjörg í síma 863-1616 og Hólmfríður í síma 897- 3553. Ráðskona óskast í sveit. Einnig óskast vön manneskja í sauðburð. Uppl. í síma 846-4288. Laghentan mann vantar við ferðaþjónustu á Suðurlandi í ýmis störf. Uppl. í síma 894-9249, horgsland.is Alexandre and Matthieu, 19 ára gamlir franskir nemendur í bændaskóla í vestur-Frakklandi óska eftir starfi á sauðfjárbúi. Frekari uppl. á netfanginu matthieu.manc@hotmail.fr Paula, 18 ára, frá Þýskalandi óskar eftir starfi á sveitabæ á Íslandi. Er vön hestum. Uppl. á netfanginu paula@ schoellknecht.de Við erum tvær, 22 og 23 ára í ár, sem sækjast eftir sumarstarfi í sveit á tímabilinu 15 maí - 30 ágúst. Við erum færar í öll helstu eldhús-, garðyrkju- og bústörf og erum fljótar að tileinka okkur ný vinnubrögð. Við erum einna helst að leitast eftir vaktafyrirkomulagi (2-2-3 eða vika/vika). Við búum báðar í Reykjavík og því væri gott að vera á Suðurlandi. Frekari uppl. fást hjá tii2@hi.is og á aldis@mannheimar.is Marokkóskur/spænskur kokkur óskar eftir vinnu við bústörf eða hvaðeina. Talar ensku, frönsku, spænsku og arabísku og vill læra íslensku. Allt kemur til greina. Uppl. á birta@belja.is Meiraprófsbílstjóri óskar eftir vinnu, vanur keyrslu, vöktun, viðhaldi á bifreiðum, þrifum, flutningum. Má vera vaktavinna. Uppl. í síma 867- 6063, Ómar. Starfskraftur óskast á blandað bú í sumar, reynsla æskileg. Má hefja störf sem fyrst. Uppl. í síma 844-7795. Bílstjórar óskast! Óskum eftir bílstjórum til starfa í sumar. Rútupróf skilyrði. Hægt er að sækja um beint á netfangið gt@gtbus.is eða í síma 482-1210. Jan, líffræði- og landafræðikennari frá Tékklandi óskar eftir starfi á Íslandi, er fjölhæfur og með góða reynslu á ýmsum sviðum. Uppl. á netfangið Jan.Rajcok@seznam.cz Starfsmann vantar í sauðburð frá 12. til 31. maí. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af slíku starfi. Uppl. í símum 862-0384 og 434-1261 á kvöldin. Raffaella, 17 ára, frá Þýskalandi óskar eftir að starfa á sveitabæ frá ágúst til loka september. Hún hefur reynslu af störfum í sveit og er mikill dýravinur. Hún talar þýsku, ensku og ítölsku. Uppl. á netfangið castiglioneraffaella@gmail.com Vantar starfsmann á sauðfjárbú á Norðvesturlandi í maí, gæti verið til lengri tíma ef viðkomandi er vanur hestum. Uppl. í síma 846-3835. Óska eftir starfsfólki í sauðburð frá 1. maí til 1. júní, kannski lengur. Mega vera tveir saman en ekki skilyrði. Nánari uppl. í tölvupósti á bondibondason@gmail.com Dýrahald Þriggja mánaða hreinræktaðir Border Collie, loðnir, 3 litir/ljósir hundar undan góða smalanum Dropa frá Hæl og Skottu frá Giljahlíð. Örmerktir, bólusettir og ormahreinsaðir. Verð 50.000 + vsk. Uppl. í síma 892-3552, Edda. Húsnæði Vantar sveitabæ til leigu. Verkefnið Töfrastaðir vantar sveitabæ til að vinna kennsluefni í sjálfbærum landbúnaðaraðferðum. Getum aukið verðgildi jarða með ræktun lands, eiganda að kostnaðarlausu. Sjá á tofrar.is eða í síma 770-0066. Leiga Íbúð í Ölfusi til leigu laus nú þegar. Uppl. í sima 692-4003. Lítið kjallaraherbergi í Vesturbæ Reykjavíkur til leigu, 30 þús. pr. mánuð. Uppl. í síma 699-1221. Til leigu 180 m2 einbýlishús rétt utan við Drangsnes í Strandasýslu. Húsið er með fimm rúmgóðum svefnherbergjum, stóru eldhúsi og stofu með góðu útsýni. Húsið er laust frá 1. júní 2014. Uppl. gefa Margrét í síma 862-3249, Guðmundur í síma 891-8801 og Loftur í síma 893-4009. Þjónusta Bændur - verktakar! Skerum öryggisgler í bíla, báta og vinnuvélar. Sendum hvert á land sem er. Skiptum einnig um rúður í bílum. Vinnum fyrir öll tryggingarfélögin. Margra ára reynsla. BílaGlerið ehf. Bíldshöfða 16 110 RVK. Sími 587-6510. GB Bókhald.Tek að mér að færa bókhald - skila vsk.skýrslu - geri ársreikninga - geri og skila skattaskýrslu - er með dk+dkBúbót. Gerða Bjarnadóttir. Netfang gbbokhald@gmail.com eða í símum 431-3336 og 861-3336. Næsta Bændablað kemur út 16. apríl Eigum fyrirliggjandi á lager plóga, diskaherfi, hnífatætara, pinnatætara og sáðvélar. REYKJAVÍK - AKUREYRI ÞÓR HF Þ Ó R H F | R e y k j a v í k : K r ó k h á l s i 1 6 | S í m i 5 6 8 - 1 5 0 0 | A k u r e y r i : L ó n s b a k k a | S í m i 5 6 8 - 1 5 5 5 | w w w. t h o r. i s Jarðvinnslutæki

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.