Skírnir - 01.01.1976, Page 31
SKÍRNIR
TÍMARIT UM BÓKMENNTIR
29
um bókmenntir. Sveinn Bergsveinsson birti greinar um nýja
bókmenntastefnu (Stefán frá Hvítadal) og um atómkveðskap,
Helgi Sæmundsson ritaði um íslenzka nútímaljóðlist og Tómas
Guðmundsson fjallaði um nokkrar bækur og ljóðskáld.
Mímir
Blað stúdenta í íslenzkum fræðum. 1,— árg., 1,— hefti. Rv. 1962— .
Ritstj. (númer hefta í svigum) Aðalsteinn Davíðsson (1.), Davíð Erlingsson
(1.), Páll Bjarnason (1.), Eysteinn Sigurðsson (2.), Gunnar Karlsson (2., 5.—
6), Svavar Sigmundsson (2.), Böðvar Guðmundsson (3.-4.), Guðrún Kvaran
(3.-4.), Vésteinn Ólason (3.-4.), Sverrir Hólmarsson (5.-6.), Sverrir Tómas-
son (5.-6.), Helgi Þorláksson (7.-8.), Þorleifur Hauksson (7.), Örn Ólafsson
(7.), Bergþóra Gísladóttir (7.), Einar G. Pétursson (8,—10.), Jónas Finnboga-
son (8.), Björn Teitsson (9.), Ólafur Oddsson (9.), Bjami Ólafsson (10.), Hösk-
uldur Þráinsson (10.—11.), Brynjúlfur Sæmundsson (11.), Guðjón Friðriksson
(11.—12-), Eiríkur Þormóðsson (12.), Jón Hilmar Jónsson (12.—13.), Gunnlaugur
Ingólfsson (13.—14.), Sigurgeir Steingrímsson (13.), Erlingur Sigurðsson (14.—
15.), Helgi Skúli ICjartansson (14.), Baldur Hafstað (15.—16.), Fríða Á. Sig-
urðardóttir (15.), Kristín Indriðadóttir (16.), Steinar Matthíasson (16,—17.),
Gunnlaugur Ástgeirsson (17.—18.), Vigfús Geirdal (17.), Bergljót Kristjáns-
dóttir (18,—19.), Kolbrún Haraldsdóttir (18.), Halldór Á. Sigurðsson (19.),
Úlfar Bragason (19,—20.), Sigríður A. Þórðardóttir (20.), Sverrir Páll Erlends-
son (20.), Sveinn Árnason (21.—23.), Sölvi Sveinsson (21.—22.), Þorbjörg Helga-
dóttir (21.—22.), Sigrún Davíðsdóttir (23.), Svala Valdemarsdóttir (23.).
Þeir efnisflokkar, sem fjallað er um í Mími, eru bókmenntasaga,
íslenzk og erlend, íslandssaga, íslenzk tunga (málfræði og mál-
vernd), námið og atriði, er lúta að því. Birtir eru ritdómar og
leikdómar um íslenzk verk, en lítið er um skáldskap í ritinu.
Nýtt Helgafell
1.-4. árg. Rv. 1956-59.
Ritstj. Tómas Guðmundsson, Kristján Karlsson, Jóhannes Nordal, Ragnar
Jónsson.
í inngangi sagði: „Nýtt Helgafell verður almennt tímarit um
listir, vísindi, menningar- og þjóðmál. Það verður alls ekki ein-
skorðað við bókmenntir og listir og á ekki hvað sízt að vinna að
auknum skilningi manna á vísindum, fræðimennsku og heinv
speki og gildi þeirra fyrir menningu íslendinga." Langstærsti