Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1982, Page 73

Skírnir - 01.01.1982, Page 73
SKÍRNIR SKIN OG SKUGGAR 71 þann 21ta September, en það óþægilcga er það, að konan mín lá þvínær fyrir dauðanum í tvo mánuði, en nú er hún samt komin á fætur; svo erum við hér á þessum flækingi og vitum engan vissan bústað, árinu lengur. Jeg hef ekkert heyrt frá þér síðan þú fórst, en jeg vonast eptir að heyra það í vor. Jeg hef sent þessum þremur mönnum ávlsanir uppá það sem þú lof- aðir að leggja út fyrir mig, nl. Rasmussen bókbindara (Frederiksbergg.9) 80 Kr., Hagerup í Gothersgade 60 Kr og 31 og Bang á Vesturbrú 60 Kr. sem eru = 200 Krónur; þetta vona jeg að geta endurgoldið þér á þeim tíma sem jeg tiltók í sumar, nl. í vor, því jeg á von á 600 krónum, þegar jeg er búinn með landafræðina og kominn svo lángt með Reykjavíkurlýsínguna,** að jeg geti beðið um peníngana. Jeg verð líka að biðja þig að borga Jacobsens systrum 8 krónur, ef þú vilt og getur; svo skal jeg nú ekki níðast á þér meira um sinn, heldur hafa hugfast að vinna fyrir Mammon, svo þú fáir hann aptur. Fréttir get eg engar skrifað þér, nema góðviðri og fiskileysi, frost og hrein- viðri. Ef þú finnur Rúka, þann rauða og eineygða Viceprófast Regentsins.5 þá heilsaðu honum frá mér með kossi og handabandi, sömuleiðis konunni hans, segjandi við þau, að eg hafi ekkert við þau að tala í þessum pistli, því hann sé skrifaður til annars manns, en ekki til þeirra, og hvurn andskotann geta þau þá heimtað að jeg fari að skrifa þeim hér í? Sem sagt, fréttir eru engar, nema ef telja skal Thorvaldsenhátíðina, sem framin var hér með afar smekklausum kvæðum og ræðum, eins og þú munt sjá á Þjóðólfi og ísafold.o Landar okkar hamast hverr í kapp við annan að ryðja úr sér smekkleysunum og þvaðrinu, og blöðin taka undir með feikna lofi fyrir alla þess konar frammistöðu; „jo galere, jo bedre“, segir Danskur- inn, en jeg þegi, og svo enda jeg bréfið, með kærri kveðju frá konunni minni og sjálfum mér, hnýtandi þar við þakklæti mínu og óskum fyrir velgengni þinni og heillum. . . . Enn er Gröndal kominn á stúfana 27. marz 1876: Elskulegi góði Tryggvi! Jeg verð fyrst að skrifa þér þá sorgarfregn, að við erum búin að missa litlu Möllu, hún dó úr heilabólgu þann 22. þ. m. og sofnaði rólega og blítt frá þessu lífi, og gat ekki fengið að njóta vorsólarinnar sem fer i hönd, þú getur trúað að jeg hef ekki tekið á heilum mér á þessum dögum fyrir gráti og harmi. Við eigum nú aðra dóttur eptir, sem heitir Helga, hún fæddist 21. September i haust.7 Jeg þakka þér fyrir bréfið og alla þína velgjörnínga; peníngana, 140 krón- ur, borgaði jeg „Helgesen“8 strax og lánaði þá til þess, því það var eitt mér óvænt slag að láta mig borga þá á þennan hátt; „Helgesen" hefur verið og er mér fjandlega sinnaður, og eg vildi ekki að hann skyldi geta sagt að hann ætti hjá mér. Kvittéríngu frá honum legg eg hér við.9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.