Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1982, Page 188

Skírnir - 01.01.1982, Page 188
186 HEIMIR ÞORLEIFSSON SKÍRNIR gætu orðið grundvöllur frambúðarlausnar málsins. Þá þurfi til slíks samkomulags samþykki löggjafarþinga viðkomandi ríkja, sem naum- ast væri unnt að reiða sig á, a.m.k. ekki hvað alþingi viðkæmi. (bls. 102-103) Gils segir: Viðbrögð Magnúsar Stephensens landshöfðingja urðu að þessu sinni nokkuð önnur en árið áður. Nú lýsir hann því yfir, að hann telji sig umboðslausan til samninga við Atkinson. Segist hann vita til þess, að samningaumleitanir standi yfir um þessi ágreiningsmál milli dönsku og bresku stjómanna og að svipuðu tilboði og Atkinson geri nú, hafi verið hafnað af utanríkisráðherra Dana. Loks benti lands- höfðingi á, að til þess að slíkt samkomulag yrði gildandi, þyrfti til þess samþykki löggjafarþinga viðkomandi ríkja, og væri allsendis óvíst um afstöðu alþingis til málsins. (bls. 62) Þessi þrjú dæmi verða látin nægja til þess að sýna, hvernig Gils Guð- mundsson endursegir texta Gísla Ágústs Gunnlaugssonar. Höfundur Togaraaldar 1 birtir allmargar þýðingar í riti sínu. Stundum er þess getið, hvaða texti hafi verið þýddur, en yfirleitt ekki, hver þýtt hafi. Gæti virzt sem höfundur hafi sjálfur þýtt texta úr ýmsum áttum, en svo mun þó trauðla vera. Fyrsti þýddi texti bókarinnar er á 12. bls., og er sagður vera úr blaðinu The Scotsman 4.-5. apríl 1907. Ekki er getið um uppruna þýðingarinnar, en Ijóst er, að hún er komin úr maíhefti Ægis 1907 (bls. 100— 103), og er að líkindum eftir ritstjórann, Matthías Þórðarson. í Togaraöld- inni 1 eru birtir nær tveir dálkar innan tilvitnunarmerkja úr Ægi 1907, en textanum er þó breytt verulega án þess að um það sé getið. í Ægi segir: í þetta mund var alt hafið að flæðarmáli og allir firðir inn í botn heimilir öllum til þessara veiða, enda varð og brátt sem alþakið væri hafið með Skotlandsströndum, af þessum botnverplum. Var fiskinum affermt þar á ströndinni i ýmsum bcejum milli Vikur og Beruvikur, en einkum i Granatúnum (Granton) og Apardján. Skýrslur um þessi ár eru mjög ófullkomnar, en svo stendur í skýrslu fiskimálastjómar- innar árið 1882 að þá hafi 25 skip stundað botnvörpuveiðar að stað- aldri. 1887 voru 38 ensk skip og 10 skozk, sem þá veiði stunduðu frá Apardján einni saman, og að auki var þar affermt fiski við og við úr 29 skipum frá Grimsbcc; (Ægir 1907, bls. 100—101) í Togaraöldinni 1 segir: í þetta mund var allt hafið að flæðarmáli og allir firðir inn í botn, heimil öllum til þessara veiða enda varð og brátt sem alþakið væri hafið með Skotlandsströndum af togurum. Var fiskinum landaS i ýmsum bœjum á ströndinni, einkum i Granton og Aberdeen. Skýrslur um skipafjölda og afla þessi árin eru mjög ófullkomnar, en svo stend- ur í skýrslu fiskimálastjórnarinnar árið 1882, að þá hafi 25 skip stundað botnvörpuveiðar að staðaldri. Arið 1887 voru 38 ensk skip
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.