Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Síða 204

Skírnir - 01.01.1982, Síða 204
202 HELGI ÞORLÁKSSON SKÍRNIR hugmyndum og viðhorfum er hann talinn eiga skylt við annaiistana frönsku. Hann gerir ráð fyrir allfastri skipan landskuldar, verðreikninga, búskapar- hátta og eignarhalds í Noregi út allar miðaldir. Danskir og sænskir sagnfræðingar vilja fara varlega í að nota endingar bæjarheita til aldursákvörðunar. Svíar telja að of miklar breytingar hafi orð- ið á skipan eignarhalds, landskuldar og skatta í Svfþjóð til að vitneskja um þessi atriði á 1G. öld geti gefið marktæka vitneskju um sömu atriði á hámiðöldum (39, 44, 76). Þeir láta sér því nægja beinar ritaðar miðaldaheim- ildir, svo langt sem þær ná, og nota heimildir frá 16. öld aðeins retróspek- tíft fyrir síðmiðaldir (15. öld). Hefur Svíum veist örðugt vegna skorts not- hæfra heimilda að gefa heildarmynd af byggð og þróun hennar. Norðmenn hafa hins vegar ekki látið skort samtímaheimilda aftra sér, hafa tekið áhættu með því að styðjast við líkur og þagnarrök í því skyni að geta svarað spurn- ingum um umfang byggðar og ástæður eyðingar. Svíar hafa í staðinn Iagt áherslu á ýmsa almenna þætti byggðarsögu og á athugun á endumýjaðri byggð á 16. öld (45-47). í tilteknu héraði í Noregi reyndist eyðing hafa orðið 70% skv. athugun Norðmanna sem brugðu á leik og beittu aðferðum að hætti Svía í sama héraði og fengu þá út 46,3% (104). Hvorir komast nær sannleikanum? E. t. v. geta athuganir á Islandi veitt vitneskju um það. Hér á landi var norsku aðferðinni beitt í breyttri mynd undir forystu Björns Teitssonar. Björn athugaði byggðarhámark í Suður- þingeyjarsýslu á 14. öld og bar saman við upplýsingar máldaga frá 1318 og 1394 um fjölda bæja sem af voru greiddir heytollar og lýsistollar.l Auk þeirra býla sem getið var í byggð í ritheimildum á 14. öld voru talin örugg 14. aldar býli þau sem eru á 60 hundraða jörðum, og býli sem voru byggð skv. ritheimildum fyrir 1300 og aftur á 15. öld Þessi býli fengu öll tíu stig en með níu stig (næstum örugg) voru talin býli á 30—59 hundraða jörðum, býli sem voru byggð á 15. öld og loks þau sem voru byggð fyrir 1300 og aftur tal- in til byggðra býla 1500—1570. Út úr þessu fást 182-J-69 eða alls 251. Enn voru í þriðja flokki með sjö stig býli sem hugsanlega voru í byggð á 14. öld skv. ákvcðnum kennimörkum, 28 talsins. En tollskyld býli (lögbýli) skv. mál- dögum um 1318 voru sem næst 280, en um 1394 nálægt 270, skv. niðurstöðum Björns. Niðurstöður Árna Indriðasonar fyrir austanverðan Skagafjörð eru svip- aðar, máldagar sýna 162 tollbýli um 1318 þar sem eiga að vera mest 155 skv. stigakerfi (norsku aðferðinni breyttri).2 Gefur Árni þó býlum með heitum sem hafa endinguna -staðir tíu stig en Björn sleppir þeim alveg. Þessi samanburður sýnir að unnt á að vera að fá marktækar niðurstöður l Björn Teitsson: Bosetning í Suðurþingeyjarsýslu 1300-1600. En punkt- undirsökelse undir Det Nordiske ödegárdsprosjekt (1978). [Fjölrit] - Árni Indriðason: Þróun byggðar í austanverðum Skagafirði á miðöldum [Kandidatsritgerð (1976), í handriti].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.