Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1982, Side 215

Skírnir - 01.01.1982, Side 215
SKÍRNIR RITDÓMAR 213 inu. Fyrr en þá var í rauninni engum höfundi auðið að gefa sig að leik- ritun sem aðalviðfangsefni í skáldskap. En að vísu er það ræktarleysi í meira lagi við helsta leikritaskáld samtímans, hinar nýju leikbókmenntir og við leikhúsið sjálft, ef ekki verður brátt undinn bugur að því að gera lesendum leikrit Jökuls Jakobssonar aðgengileg og varðveita þau í varan- legri mynd sinni í bókum. Það er vitað um Jökul að hann lagði einatt mikið traust á vinnuna í leik- húsinu að leikritum sínum. Að minnsta kosti sum þeirra tóku verulegum breytingum, fengu varanlegt mót á tefingum þeirra í samvinnu við leik- stjóra og leikhópinn hverju sinni. Aftur á móti virðist hann ekki hafa hirt um að halda leikritunum til haga í endanlegri gerð. Af því leiðir að minnsta kosti sum leikrit hans, og þar á meðal einhver hin helstu, eins og SumariÖ 37, Klukkustrengir og Sonur skóarans og dóttir bakarans, hafa ekki varð- veist nema í misjafnlega frágengnum leikhúshandritum, og orkar þá margt tvímælis um endanlega gerð textans, orðræðunnar sjálfrar og sviðs- og leik- lýsinga. Það má sjá í formála Fríðu Sigurðardóttur fyrir bók hennar um leikrit Jökuls að hún hefur haft ærið erfiði að komast yfir og gera sér grein fyrir „réttum texta" leikritanna (7—8). Þeim mun undarlegar horfir við, nú þegar leikrit Jökuls Jakobssonar eru tekin til rækilegrar rannsókn- ar, að af bókinni verður ekki ráðið að höfundur hennar hafi sjálf séð eitt einasta þeirra á leiksviði. Fríða Sigurðardóttir tekur það að vísu skýrt fram í fyrsta kafla bókar sinnar að hún sé ekki að fjalla um leikritin sem leiksviðsverk sér í lagi heldur sem hver önnur skáldrit, bókmenntir: „Hér er ekki verið að skrifa um sýningar þessara leikrita, heldur fyrst og fremst um texta þcirra sem leikrænna skáldverka, merkingu þeirra og hugmyndir og þá lífssýn, sem þau birta,“ segir hún (14). En það er annar handleggur, sem Frxða ræðir ekki, hvort unnt sé með hægu móti að gera slíkan greinarmun leikrits og leik- sýningar þar sem fjalla skal um leikbókmenntir. Ræðst ekki merking, hug- myndir, lífsýn leikritanna beinlínis af leikrænum möguleikum og úrkost- um sem textinn jafnharðan geymir og tekur á sig endanlega mynd fyrir sjónum okkar á sviðinu? Eða í huga okkar á meðan við lesum. Er ekki bók- menntalegt og leikrænt gildi í meginatriðum samt og jafnt? Litlu fyrr í inngangskaflanum gerir Fríða Sigurðardóttir grein fyrir skoð- un sinni á greinarmun skáldsögu og leikrits og þar með eðli leikbókmennta. Hún segir: Skáldsagnahöfundur hefur mun frjálsari hendur við samningu verks síns en leikritahöfundurinn, sem verður að afmarka efni sitt við ákveðinn flutnings- eða sýningartíma verksins og þá möguleika, sem leiksviðið gefur. Hinn epíski sögumaður er horfinn úr leikritinu líkt og í skáldsögu, þar sem svonefndri hlutlægri frásagnaraðferð er beitt. Slík frásagnaraðferð er einnig nefnd epísk-dramatísk frásögn, þar eð höfundur leitast við að sýna söguna með því að láta persón- ur hennar birtast í gegnum orð og gerðir, en reynir að hverfa sjálf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.