Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 216

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 216
214 ÓLAFUR JÓNSSON SKIRNIR ur sem mest úr verkinu. Allt er þetta í ætt við formgerð leikrita. En leikrit eru ekki hlutlæg, þótt epískur sögumaður sé horfinn eða sjónarhorn þess takmarkað við leiksviðið, frekar en hin svonefnda hlutlæga frásagnaraðferð. Það er óumdeilanleg staðreynd, að höf- undur skáldverks getur aldrei horfið úr verki sínu, einfaldlega vegna þess að hann er skapari þess. Hann velur efnið, persónur og síðast en ekki síst hugmyndalegt innihald þess, og gildir það jafnt um skáldsögur sem leikrit. Hér er því ekki um að ræða grundvallarmun heldur stigsmun. (12—13) Hér er ýmsu blandað sarnan með ansi hæpnu móti og þá einkum hug- myndum um „sögumann" og „höfund í verkinu" sem greinanlegar stærðir í skáldsögum og leikritum. Undarleg bábilja að láta sér detta í hug að „epískur sögumaður" geti nokkru sinni horfið með öllu á braut úr skáld- sögu, þótt návist sögumanns sé vissulega með ýmsu móti háttað í margs- konar skáldsögum. Saga er alltaf sögð og því má jafnan greina sögu- mann að starfi í textanunr, beint eða óbeint. Saga verður ekki leikrit þótt hún sé sögð í eintómum samtölum sem dæmi eru til. Leikrit er hinsveg- ar ævinlega ætlað til leiks, merking þess umfram allt sjónræn og verkleg, fólgin ekki bara í orðræðum heldur í sýnilcgri mynd, athöfnum og öllum viðskiptum fólksins á sviðinu, atburðum og umhverfi leiks. Eins og leiktext- inn mælir fyrir um þetta allt. Ætli sé ekki einfaldast að segja að leikstjóri taki á sig í sýningu leikrits hlutverk sögumanns i skáldsögu og túlki þann veg efni þess fyrir áhorfandanum. Höfundurinn í verkinu er hinsvegar ævinlega fólginn á bak við textann, hvortheldur er í skáldsögu eða leikriti, og verður að túlka sig til hans. Hann birtist okkur í heildarmerkingu texta, öllum þeim úrkostum skiln- ings sem textinn geymir. Ekkert er unnt að gera á leiksviði nema leik- textinn að minnsta kosti heimili það. Það er verkefni leikstjóra og leik- hóps að ráða eða túlka þá forsögn sýningar sem geymist í hinum dýpri merkingarlögum eða „djúpgerð" leikrits á bak við bókstaflega merkingu textans. Skapa á ný í hverri sýningu, eftir því sem liðsafli og tæknigeta leyf- ir á hverjum tíma, heim sem höfundurinn í verkinu segir fyrir um bæði beinlxnis og óbeinlínis. Þetta varðar gamalt og gilt deiluefni bókmennta- og leikhúsmanna um hlutdeild leiktexta í leiksýningu og um það að endingu hvort list leikarans sé umfram allt „túlkun" eða „sköpun". Auðvitað er leiktextinn, orðræðan á sviðinu aðeins einn þáttur miklu margbreyttari efniviðar í hverri leik- sýningu. En að vísu er leiktextinn, leikritið uppistöðuþáttur sýningar, aðr- ir efnisþættir ráðast af honum, mótast af og lúta að endingu hugmynda- legri forustu sem textinn geymir og veitir ef eftir er gengið. Deilur um túlkun og sköpun virðast á hinn bóginn snúast um keisarans skegg. Leik- ari skapar úr efniviði sem hvert gefið leikrit og hans eigin lífsreynsla, leikbókmenntir og leikhefð lætur honum í té. A sama máta og skáldið túlk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.