Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1992, Blaðsíða 196

Skírnir - 01.09.1992, Blaðsíða 196
458 GUÐRÚN ÁSA GRÍMSDÓTTIR SKÍRNIR sem var í „frumgerð Landnámu" (sjá Islenzk fornrit I, Rvk. 1968, s. 395, 397; sbr. Jón Jóhannesson, Gerðir Landnámabókar, Rvk. 1941, s. 213-214). Og í þessu samhengi má nefna að á einum stað í Islendinga sögu (sem hiklaust er eignuð Sturlu Þórðarsyni) þar sem segir af skærum Miðfirðinga og Víðdæla er smásaga sem skýrir örnefnin Þorsteinsstígur og Girðinefsgata á keimlíkan hátt og sum örnefni eru skýrð í Landnámu og Islendinga sögum (Sturlunga saga I, Rvk. 1946, s. 263). í formála íf XIII er hinsvegar sjaldan vikið beinlínis að örnefnasögum í Landnámu. Á einum stað (s. cxxvii) segir þó að hætt sé við að nöfn ým- issa landnámsmanna og afkomenda þeirra á slóðum Þorskfirðinga sögu sem getið er í Landnámu séu lesin út úr örnefnum og nefnd nokkur dæmi. Og þar sem rætt er um Landnámukafla Flóamanna sögu segir að þar sem örnefni eru tengd mönnum og atburðum kunni stundum að vera um alþýðlegar örnefnaskýringar að ræða (s. clvi, 238). Örnefnasögur Landnámu hljóta að vera grundvöllur skilnings á ör- nefnasögum í Islendingasögum, ekki síst þeim sögum sem með einhverj- um hætti má tengja við sömu menn og teljast viðriðnir ákveðnar gerðir Landnámu. Sum örnefni í Landnámu sýnast mér líkleg til þess að vera tilbúningur Landnámuhöfunda í þágu forstjóra héraða og jarðeigenda, en nöfn gegna sem kunnugt er þýðingarmiklu hlutverki í stjórnsýslu og eignarhaldi. Nefna má sem dæmi sögn í Landnámu (sama sögn er raunar einnig í 11. kap. Grettis sögu) af sonum Herröðar hvítaskýs er námu land á Ströndum; Eyvindur nam Eyvindarfjörð, Ófeigur Ófeigsfjörð og Ingólfur Ingólfsfjörð. Sökum landþrengsla, hrjóstra og hafkulda hefir Eyvindarfjörður víst alltaf verið mannlaus, en sökum héraðsstjórnar hef- ir verið þörf á að hver fjörður héti nafni og jafnframt hafa nöfn á kenni- leitum gert mönnum hægara um ferðir um þessar slóðir. Enn má telja að skaplegra hafi verið að bægja útlögum frá að setjast að í eyðifjörðum hafi þeir nefnst nöfnum og tengst byggðum með sögu. Áður en Þórhallur hefst handa við örnefnaskýringar í Harðar sögu á- lyktar hann að oft sé þar um að ræða „alþýðlegar örnefnaskýringar (folkeetymologi)“ (s. xxx) og víðar í greinum hans verður þessa hugtaks vart án nánari skilgreiningar. Nú skilst mér að ekki séu fræðimenn á eitt sáttir um hugtakið „folkeetymologi" í örnefnaskýringum. Til að mynda segir í nýkomnu doktorsriti Vibeke Dalberg, Stednavneœndringer og funktionalitet (Kh. 1991) að örnefnatúlkanir miðaldamanna og einkum túlkanir lærðra manna á 16. og 17. öld, sem ekki hafa staðist vísindalega prófun nútíðarinnar, kallist nú „lærde folkeetymologier" (s. 18). Margar örnefnasagnir í fornsögum okkar sýnast falla ágætlega undir það að vera íþrótt lærðra manna síns tíma, iðkuð víða um heim frá fornu fari. Al- kunna er að nafngift Rómaborgar er skýrð með sögninni um bræðurna Rómúlus og Remus og hliðstæð dæmi eru víst fleiri. Eitt slíkt er að lesa í Stjórn, norrænni biblíuþýðingu eftir hálærða menn, þar sem segir í hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.