Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.1992, Page 212

Skírnir - 01.09.1992, Page 212
474 ÞÓRIR ÓSKARSSON SKlRNIR I tengslum við hugmyndir eins og þessar virðist nauðsynlegt að taka til endurskoðunar „heimildir" miðaldasagnaritara. Voru þær alltaf jafn áreiðanlegar og höfundar vildu vera láta eða vísuðu þeir fyrst og fremst til þeirra til að sannfæra lesendur um að frásögnin greindi frá staðreynd- um? Slík endurskoðun er að nokkru leyti hafin á kvæðinu Ynglingatali sem Snorri getur að sé meginheimild sín að fyrsta hluta Heimskringlu, Ynglinga sögu, og eignar 9. aldar skáldi Haralds hárfagra, Þjóðólfi úr Hvini. Um þetta kvæði komst Sigurður Nordal svo að orði að það væri „sett saman í vísindalegum anda, þar sem skáldið talar um rannsóknir sínar og vísar til fróðra manna“14. I áðurnefndri bók Claus Krags, Yng- lingatal og Ynglingesaga, kveður hins vegar við allt annan tón. Þar ræðir hann um aldur Ynglingatals og tengsl þess við aðrar sagnir um Ynglinga og kemst að þeirri niðurstöðu, eins og ritstjórar Heimskringlu geta í „Inngangi“, „að arfsögnin um Ynglinga, og Ynglingatal að undanskilinni einni vísu, séu verk lærðra manna á 12. öld og síðar, sem reyndu að breyta mýtum í sagnfræði og steyptu þær því í listrænt mót“ (III, xxix-xxx). Kjarni Ynglingatals sé með öðrum orðum af svipuðu eðli og álíka gamall og glötuð Konungaævi Ara fróða en ekki eitthvert elsta dróttkvæði sem varðveist hefur. Hér renna saman í eitt goðsagnir eða mýtur, sagnfræði og list og reyndar vekja sérstaka athygli orsakatengslin sem komið er á milli sagn- fræði og listræns móts. Með þeim er listin einfaldlega gerð að forsendu sagnfræði. Standist niðurstaða Krags virðist því um margt eðlilegt að líta á kvæði eins og Ynglingatal sem listrænan þátt Ynglinga sögu sem hafi það meginhlutverk að rifja upp og leggja áherslu á atburði,15 en síður sem sagnfræðilega heimild eða „neðanmálsgrein“ eins og oft hefur verið gert. Þar með hverfur sá munur sem löngum hefur verið talinn vera milli konungasagna annars vegar og Islendingasagna og fornaldarsagna hins vegar hvað varðar meðferð kveðskapar. Slíkt kemur reyndar ágætlega heim við þá staðreynd að Snorri finnur sig knúinn til að færa rök fyrir heimildargildi kvæðisins. Hann hefur auk þess ekki notað til hlítar efnið sem hann segir í formála að kvæðið greini frá heldur valið úr einstakar vísur þess sem féllu að textanum og skipað þeim í verk sitt með ákveðna heildarmynd í huga. Krag bendir á (92-93) að merki um slíka ritstýringu kveðskapar sjáist víðar í Heimskringlu, t.d. þar sem Glymsdrápa Þor- björns hornklofa er bútuð niður og felld að fjölmörgum frásögnum Har- alds sögu hárfagra án þess að efni þeirra bendi til að þær tengist frásögn- unum með óyggjandi hætti. 14 Sigurður Nordal. Snorri Sturlnson. (1. útg. 1920). Endurpr. í Mannlýsingar I. Reykjavík 1986, 139. 15 Sbr. Claus Krag. Ynglingatal og Ynglingesaga. Oslo 1991, 92.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.