Skírnir - 01.09.2000, Síða 64
300
GARÐAR BALDVINSSON
SKÍRNIR
og menningarlegum gildum upp úr fyrra stríði. Fyrrnefnd verk
Halldórs og Þórbergs voru einnig um langt skeið í jaðarstöðu ís-
lenskra sagnabókmennta og höfundarnir sjálfir tóku meira að segja
til við ólík form og líkari þeirri hefð sem verkin risu gegn. Kannski
er það ekki fyrr en með hinni miklu módernismabylgju á sjöunda
áratugnum, með verkum Guðbergs Bergssonar, Svövu Jakobsdótt-
ur og Thors Vilhjálmssonar, sem farið er að leika með sundrunina
af því að hún er þá orðin að gefinni stærð, hún er næstum því orð-
in að guðsgjöf. Þeirri spurningu er ætlunin að svara á öðrum vett-
vangi.
Heimildir
Frœðirit
Ástráður Eysteinsson. 1988. „Fyrsta nútímaskáldsagan og módernisminn“.
Skírnir, hausthefti:273-316.
Ástráður Eysteinsson. 1989. „Á tali. Til varnar málefnalegri gagnrýni". Tímarit
Máis og menningar, 3. hefti:267-82.
Behler, Ernst (ritstj.). 1990. G.W.F. Hegel: Encyclopedia of the Philosophical Sci-
ences in Outline and Critical Writings. New York. Upphaflegt heiti:
Enzyklopedie derphilosophischen Wissenschaften im Gmndrisse. 1830. (Ensk
þýð. þessarar eldri og styttri gerðar: Steven Taubeneck: „Encyclopedia of the
Philosophical Sciences in Outline").
Butler, Judith. 1990. [Kyngerivisvandi.] Gender Trouble: Feminism and the
Subversion of Identity. New York og Lundúnum.
Butler, Judith. 1993. Bodies that Matter. On the Discursive Limits of “Sex”. New
York og Lundúnum.
Dagný Kristjánsdóttir. 1996. Kona verður til. Um skáldsögur Ragnheiðar Jóns-
dóttur fyrir fullorðna. Reykjavík.
Derrida, Jacques. 1970. „Structure, Sign, and Play in the Discourse of the Human
Sciences". R. Macksey & E. Donato (ritstj.). The Languages of Criticism and
the Sciences of Man. Baltimore.
Derrida, Jacques. 1982. „White Mythologies". Margins of Philosophy. Ensk þýð.
Alan Bass. Chicago.
Descartes, René. 1962. Meditations and Selections from the Principles of
Philosophy. Descartes 1596-1610. Ensk þýð. Johns Veitch. La Salle og Illinois.
„Fyrsta hugleiðing" í íslenskri þýðingu Þorsteins Gylfasonar í Utisetum. Sjá
Foucault 1998.
Foucault, Michel. 1977. [Hvað er höfundur?] „What is an author?“ Language,
Counter-Memory, Practice. Selected Es'says and Interviews:Wi-ð?>. Ithaca.
Ensk þýð. Donalds F. Boucahald og Sherry Simon á „Qu’est ce qu’un
auteur?“ (Frumútg. í Bulletin de la Société frantgaise de philosophie, 63, 1970).