Skírnir - 01.09.2000, Page 110
346
JÓN SIGURÐSSON
SKÍRNIR
ingum: jafnræði, réttlæti, full mannvirðing, ekki síst íslendings
meðal manna frá öðrum slóðum - og einlægni. Og þetta er sígilt
efni. Gildir einu hvort þá er skyggnst í hug höfundarins eða les-
andans, allt frá því að sagan var lesin fyrsta sinni á 13. öld og fram
á líðandi stund. Þessi leit stendur enn yfir og meðal annars þess
vegna höfðar Egilssaga saga svo mjög til okkar. Hún er eiginlega
sköpunar- og baráttusaga Islendingsins í veröldinni.
Heimildir
Egils saga Skalla-Grímssonar. 1933. Sigurður Nordal gaf út (og ritaði formála).
íslenzk fornrit II. Rvík.
Islendinga sögur og þœttir. Fyrsta bindi. 1987. Ritstjórar Bragi Halldórsson, Jón
Torfason, Sverrir Tómasson, Ornólfur Thorsson. (Egils saga, bls. 368-517).
Rvík.
Islendinga sögur ogþœttir. Þriðja bindi. 1987. Ritstjórar Bragi Halldórsson, Jón
Torfason, Sverrir Tómasson, Örnólfur Thorsson. (Vatnsdæla saga, bls. 1843-
1905). Rvík.
Kvæóakver Egils Skallagrímssonar. 1964. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar.
Rvík.
Snorri Sturluson. 1945. Heimskringla II. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. íslenzk
fornrit XXVII. Rvík. (Ólafs saga helga).
Ármann Jakobsson. 1997. I leit að konungi: Konungsmynd íslenskra konunga-
sagna. Rvík.
Badel, Pierre-Yves. 1984. Introduction a la vie littéraire du Moyen Age. Nouvelle
édition. París.
Baldur Hafstað. 1990. „Konungsmenn í kreppu og vinátta í Egils sögu‘‘. Skáld-
skaparmál 1: 89-99.
Baldur Hafstað. 1994. „Er Arinbjarnarkviða ungt kvæði?“ Sagnaþing helgað
Jónasi Kristjánssyni, bls. 19-31. Rvík.
Baldur Hafstað. 1995. Die Egils saga und ihr Verhaltnis zu anderen Werken des
nordischen Mittelalters. Rvík.
Bergljót S. Kristjánsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. 1992. „Um Egils sögu“.
Egils saga. Rvík.
Bergljót S. Kristjánsdóttir. 1997. „Primum caput: Um höfuð Egils Skalla-Gríms-
sonar, John frá Salisbury o.fl.“ Skáldskaparmál 4: 74-96.
Bjarni Einarsson. 1961. Skáldasögur. Um uppruna og eðli ástaskáldasagnanna
fornu. Rvík.
Bjarni Einarsson. 1975. Littenere forudsœtninger for Egils saga. Rvík.
Bjarni Einarsson. 1997. „Baldur Hafstað. Die Egils Saga und ihr Verhaltnis zu and-
eren Werken ..." Skáldskaparmál 4: 272-75.