Skírnir - 01.09.2000, Síða 132
368
FRANgOIS-XAVIER DILLMANN
SKÍRNIR
6. mynd. Rúnasteinn frá Gummarp í Blekinge, Svíþjóð. Frá um 600. Teikning Jon
Skonvig frá því um 1627. Stærð: 11,1 sm. Samkvæmt lýsingu hans var steinninn um
62 sm hár.
sjálfri merkingu60 táknsins (frumnorræna: *fehu ,,fé“) og virðist
áletrunin í heild því eiga að hafa verið e.k. áheit.61
Það er einnig fróðlegt að bera saman 36. vísu Skírnismála og
áletranir frá þeim tíma þegar þau voru ort (eða færð í letur). Hér
má nefna keflið sem fannst árið 1974 í mannvistarlagi frá fyrri
hluta 12. aldar (eða miðri 12. öld) í Lödöse (7. mynd) í Vestur-
60 Um táknræna merkingu rúnastafanna, sjá einkum: L. Musset, op. cit., bls. 127
sq., og yfirlitsgrein eftir Klaus Diiwel, „Begriffsrunen“, í Heinrich Beck, Her-
bert Jankuhn et al. (ritstj.), Reallexikon der Germanischen Altertumskunde, II,
2-3, Berlín - New York, Walter de Gruyter, 1974, bls. 150-53 (með tilvísunum
til eldri fræðirita).
61 Það var sænski textafræðingurinn Ivar Lindquist sem benti manna fyrstur á
þetta atriði. Kemur það fram í doktorsritgerð hans sem nefnist Galdrar. De
gamla germanska trollsángernas stil undersökt i samband med en svensk runin-
skrift frán folkvandringstiden, Gautaborg (Göteborgs högskolas ársskrift,
1923,1), 1923, VIII + 193 bls. (hér bls. 65-76). Efasemdir um þessa skýringu er
að finna hjá A. Bæksted, Málruner og troldruner ..., op. cit., bls. 26-27, en eru
ekki vel rökum studdar eins og E. Moltke hefur sýnt fram í,Jon Skonvig ...,
op. cit., II, bls. 95-97.