Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2000, Síða 196

Skírnir - 01.09.2000, Síða 196
432 NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK SKÍRNIR evrópskri miðaldahefð en ekki klassískri fornöld, og að þeir gerðust þjóð- ernissinnar - og raunar baráttumenn fyrir þjóðfrelsi. Bókin Arfur og umbylting er í rauninni í senn umfangsmikil og tak- mörkuð rannsókn. Þetta kann að hljóma eins og þversögn, en mun brátt skýrast betur. Höfundur segir í inngangi (bls. 14) að rit hans sé „fyrsta heildstæða rannsóknin sem gerð er á viðtökum norrænna fornbókmennta í íslenskri ljóðagerð 19. aldar“. Ritið uppfyllir ekki þessi fyrirheit. Ef svo væri þyrfti að kanna ljóð allra skálda er unnu úr efniviði fornbókmennta á 19. öld, allt frá Bjarna Thorarensen til Hannesar Hafstein og jafnvel Stephans G. Stephanssonar. Þess í stað einskorðar höfundur sig við róm- antík, eins og undirtitill bókarinnar greinir, og reyndar við fjögur róman- tísk ljóðskáld: Jónas Hallgrímsson, Grím Thomsen, Benedikt Gröndal og Gísla Brynjúlfsson. Enda segir höfundur á bls. 22 að hann hafi tekið þann kost að „afmarka rannsóknina við nokkur skáld og nokkur verk“. Spyrja má hvort ekki hefði átt að gefa meiri gaum að ljóðum Bjarna Thoraren- sen, og verður nánar vikið að því síðar. Sveinn Yngvi réttlætir takmörkun sína með því að rannsóknarefnið sé „hefð sem er í senn rómantísk og lærð. Hefðin lýsir sér í því að menntamenn yrkja ljóð með hliðsjón af fornum skáldskap og erlendum lærdómi. Alþýðuskáldin tilheyra því ekki þessari hefð, jafnáhugaverð og þau annars eru“ (bls. 25). Bent er á skrif Jónasar Hallgrímssonar gegn rímnakveðskap Sigurðar Breiðfjörð og að Grímur Thomsen hafi í raun ort Rímur af Búa Andríðssyni og Fríði Dofradóttur gegn Símoni Dalaskáldi. Hinu má þó ekki gleyma að rímna- skáldin unnu á sinn hátt úr fornum efniviði, þótt segja megi að sjálfsögðu að það hafi frekar verið endursögn en sjálfstæð túlkun. Almennt séð birtast í ritinu niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á því hvernig áðurnefnd fjögur skáld vinna úr íslenskum bókmenntaarfi miðalda til að kynna samlöndum sínum nýjar - og stundum byltingar- kenndar - pólitískar hugmyndir. Sýnt er fram á hvernig víxlverkandi áhrif milli fornbókmennta og samtíðarviðburða tvinnast saman í ljóðum þess- ara skálda (og reyndar líka stundum í ritum í óbundnu máli). Þessu lýsir Sveinn Yngvi er hann birtir rannsóknartilgátu sína í lok inngangs (bls. 26-27): „Rannsóknartilgáta mín er í stuttu máli sú að arfur miðalda og samtíð skáldanna séu í gagnvirkum tengslum í íslenskri rómantík.“ Höf- undur hefur mikla og góða yfirlitsþekkingu á viðfangsefninu. Heimilda- skrá sýnir að hann hefur ekki sparað sér fyrirhöfn til að grandskoða til- tæk rit, mikinn fjölda prentaðra frumheimilda og handrita, og eftirheim- ildir. Þó má spyrja hvers vegna ekki er þar að finna bók Kristins E. Andréssonar, Ný augu. Tímar Fjölnismanna (1973), þar sem ekki hefur í raun verið skrifað svo mikið um Fjölnismenn. Umfjöllun Sveins Yngva um Fjölnismenn og Jónas Hallgrímsson byggir á óprentaðri MA-ritgerð hans frá árinu 1993, Bragarhattir og bók- menntagreinar í kvxðum Jónasar Hallgrímssonar, og öðrum greinum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.