Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Qupperneq 4
2
MÚLAÞING
Þegar menn halda kveri sem þessu í hendi sér sýnist ugglaust
mörgum að ekki muni liggja mikil vinna að baki slíkrar bókar.
En J>að er nú svo að hugtakið vinna, mikil eða lítil, er afstætt
eins og fleira í heimi hér og helgast af pví hversu miklir dugn-
aðarmenn að verki standa. Ekki er mér á pví nein launung að
mér hefur orðið J>etta tafsamt tómstundagaman, en gaman pó, í
fyrsta lagi að safna efni og búa ]>að til prentunar, stauta í próf-
arkalestri, sníkja auglýsingar, koma síðan ritinu í hendur um-
boðsmanna og fastra áskrifenda og að lokum innheimta auglýs-
ingagreiðslur. Þetta síðasttalda er hið eina sem leiðinlegt er við
starfið, ekki vegna þess að auglýsendur bregðist illa við kvabbinu
heldur sökum hins að skapara mínum hefur láðst að setja í mig
rukkaranáttúruna.
Mikið af poim handritum, er ritinu berast, eru handskrifuð og
parí að vélrita ]>au upp áður en send verði í prentsmiðju. Ég
get þess til gamans, að efni 7. heftis varð ég að vélrita allt upp
utan einn pátt, örstuttan. Mér er heldur engin launung á að
útgáfu ]>essara þriggja síðustu hefta Múlaþings hefði ég aldrei
komið af án hjálpar konu minnar, Jónbjargar Eyjólfsdóttur, sem
jafnan hefur lesið saman með mér handskrifað mál og vélritað
svo og annast með mér alian prófarkalestur.
Ég er ekki að minnast á |>cssa hluti til að kvarta undan ]>essu
starfi né heldur að hæla mér af að hafa unnið að pví, heldur til
J>ess að benda á að á J>ennan hátt verður pað vart unnið lengur.
Eigi útgáfa Múla}>ings í framtíðinni að verða tómstunda-
gaman J>eirra, er að ritinu standa, verður að skipta pví gamni
á milli ekki færri en þriggja manna, par sem einn annaðist efnis-
öflun og ritstjórn, annar sæi um söfnun og innheimtu auglýsinga
og hinn J>riðji sinnti dreifingunni og fjármálunum. Eigi aftur á
móti einn maður að annast J>etta allt, eða nær allt, verður að
skapa honum vinnuskilyrði og fjárhagsgrundvöll til að sinna
}>essu starfi. í }>essu efni verður Sögufélag Austurlands að athuga
alvarlega sinn gang. Ég hef að vísu mínar ákveðnu hugmyndir
um hversu hér skuli að vinna en mun ekki tíunda )>ær frekar að
sinni.
Ég mun nú hinkra við og sjá hverju fram vindur í }>essum
*