Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 12
10
MÚLAÞING
myndara, sem vann pær upp úr safni sínu sérstaklega fyrir þessa
sýningu, alls um 50 myndir. Eru pær flestar teknar samhliða hin-
um merku heimildarkvikmyndum Vigfúsar: í dagsins önn og f
jöklanna skjóli. Vonumst við raunar til að geta sýnt |>ær kvik-
myndir og e. t. v. fleiri heimildarkvikmyndir af svipuðum toga í
tengslum við sýninguna síðar í sumar. Margt annarra mynda á
sýningunni vann Gerður Arnórsdóttir, ljósmyndari í Gautaborg,
fyrir okkur sl. vetur. — Auk þjóðlífsmynda er hér deild með
gömlum mannamyndum ónafngreindum, og er von okkar að
sýningargestir aðstoði við að Ijósta upp um fyrirsætumar, j>ótt
erfitt muni reynast að finna nöfn þeirra í mörgum tilvikum. Að-
alatriðið er pó að vekja athygli á gildi gamalla mynda og hversu
æskilegt er að skrá nöfn bcirra sem j>ær eru teknar af og ráðstafa
J?eim til safna eða varðveita á annan tryggan hátt.
Þá er komið að j>eim grip, sem mestum tíðindum sætir á }>ess-
ari sýningu, en j>að er líkan af prestsetrinu í Vallanesi, eins og
j>að leit út nálægt síðustu aldamótum. Er }>essi vandaða eftir-
líking gefin hingað austur til minjasafns af feðgunum Páli Magn-
ússyni. lögfræðingi frá Vallanesi og syni hans, Magnúsi, mynd-
listarmanni, sem hér er staddur, en Páll átti ekki heimangengt
sökum lasleika. Líkanið má telja verk }>riggja ættliða, j>ví að bak-
grunn J>ess skóp séra Magnús Blöndal Jónsson frá Vallanesi með
ítarlegum lýsingum, er hann skráði á gamals aldri af Vallanesi
}>essa tíma og mannvirkjum ytra sem innra. Páll man einnig stað-
inn úr bemsku, enda er hann nær áratug eldri en öldin, og einnig
drógu peir feðgar fram gamlar Ijósmyndir við gjörð verksins.
Frummótunina í líkan vann Páll sjálfur en stækkun í gipsafsteypu
er svo unnin af kunnáttumanninum Magnúsi Pálssyni undir vök-
ulu auga föður hans. Þannig hafa j>eir nú gert j>rjár afsteypur, *
hina fyrstu gaf forseti fslands f. h. ríkisstjórnar landsins Vestur-
fslendingum á j>jóðhátíð peirra í fyrra; aðra fékk Þjóðminjasafnið
til eignar og hina J>riðju útgáfu gefa j>eir feðgar nú austur í átt-
hagana. Verk peirra talar sínu máli um öruggt handbragð og
ój>reytandi nostur, og j>annig höfum við nú eignast trúverðugt
sýnishorn af höfðingjasetri, kirkjustað á ofanverðri 19. öld, sem