Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 27
MÚLAÞING
25
Þetta vor sótti séra Tngvar fólk sitt suður á land og fluttist að
Desjarmýri sem fyrr ei getið. Segir hann svo frá í áðurnefndu
viðtali:
„Ég var kominn með fólk mitt til Reykjavíkur og fór að svip-
ast um eftir fari. f Reykjavík lágu pá mörg skip, sem áttu að fara
til Austfjarða, en ekkert jieirra átti ]>ó að koma til Borgarfjarðar
og peir skipstjórar sem ég talaði við fyrst, vildu ekki taka á sig
krók Jmngað inn, pótt mér væru áhangandi ellefu manns, sem
ætluðu pangað. En pá var nýr kafteinn með Hóla, og pegar hann
heyrir söeu mína, segir hann, að hann megi til með að fara þangað
inn með mig, og er j?etta fastmælum bundið. Ég fer austur með
Hólum og kafteinninn stendur við sitt og fer inn til Borgarfjarðar,
bótt |)að væri ekki í áætluninni. Til Borgarfjarðar komum við
9. júní í góðu veðri, en pá var enn snjór yfir öllu nema ofurlitlir
auðir rindar úti við sjóinn. Kafteinninn kemur upp á þiljur með
kíki, þeaar við erum að koma inn á höfnina, og biður mig að
sýna sér, hvar prestsetrið sé. Éa geri f>að en pá er ekkert að sjá
heim t'I Desiarmýrar nema ofurlitla |>úst í sniónum. Hann
hristir höfuðið og segist ekki skilja, hvernig nokkur maður geti
búið á svona stað, ég hljóti að hafa mikil laun, fyrst ég taki f>að
að mér . . .
Móður minni leizt ekkert á blikuna. hegar hún sá hessa aðkomu
qo hafði orð á, að hún skildi ekkert í mér að vera að flytia fólk
úr auðu nlássi í pláss. sem væri allt fullt af snjó. Réttast væri að
fara aftnr með fvrstu ferð. hví hér væri ekki búandi. En veðrið
var orðið áeætt um hetta levti og snjóinn leysti fljótt, og hef ég
aldrei séð gras spretta iafnört og f>etta sumar. Allt kom grænt
nndan sniónum . . . “. Hér lýkur tilvitnunum í frásögn séra
Tngvars.
..Drottinn minn eóður, ef það kemur hláka á Jökulsá“, var haft
eftir Biarna nokkrum Jónssyni, er pav dvaldi pá. Að f>essu orða-
vali hlóeu Borefirðinear. En í rauninni var þetta ekkert gaman-
mál hótt karlinn kæmist svona að orði. Bærinn á Jökulsá stendur
á sléttu milli ánna Jökulsár og Griótár, aðkrepptri af bröttum
melvöneum á bria vegu. Á hessum tíma stóð hann neðar en nú.