Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Side 39
MÚLAÞING
37
a. m. k. aðgang að hinum beztu embættum. því að 1458 er hann
orðinn ábóti á Helgafelli.
Fyrir og um 1470 er Tvar prestur, líklega Pálsson, á Valbjófs-
stað. Það er hann. sem fær hvalinn, og við það vex honum svo
fiskur um hrygg, að hann fer að kanna heimildir að ítökum kirkj-
unnar, virðist hafa f>urft f>e'rra v'ð vegna stækkandi bús og
aukinna umsvifa. Hafði kirkjan átt torfristu í landi Skriðujarðar,
en þurrt er og harðlent á Val}?jófsstað. Er Páll prestur Grímsson
á Mýrarstað, sem upd alinn var á ValJjjófsstað. leiddur til vitnis
um J>að, að skorið var upp á 20 hesta létorf hvert ár á Skriðu,
en J?ar í móti hafi komið lambarekstur frá Skriðu í Maríutung-
ur. Þessi staðfestina bendir til J?ess, að bil hafi orðið milli presta
á ValJ>jófsstað, jafnvel svo, að óljóst varð um ítök og eigur
staðarins út í frá. Síra Páll, sem líkleea er prestsonur frá Valþjófs-
stað, hefur verið J>ar í æsku snemma á öldinni, ef til vill J>ó ekki
fvrr en á 3. áratugnum. En hess er að eæta um prestafæðina á
öndverðri 15. öld. að svo var svartidauði stórtækur, að talið er,
að eigi fleiri en 50 prestar lifði hann af í Skálholtsbiskupsdæmi.
en á 3. hundrað dæi. Miöe varð fámennt í mörgum sveitum og
alautt í öðrum. en fjöldi kirkjustaða í eyði. Þjóðinni fjölgaði afar
hægt eftir hið mikla mannfall, og eru ástæður hegar greindar.
en svo gæti virzt, að prestar hafi J>ókt nógu margir, er kemur
fram um miðia öldina. J>ví að 1448 eru gefin út hingað J>au
fyrirmæli, að fslendingar sjái Grænlendinaum fyrir prestum.
Hafði J>á verið biskupslaust á Görðum í 30 ár og sambandið
milli landanna að verða slitrótt, J>ótt ekki rofnaði J>að að fullu
fyrr en eftir 1500.
Þegar Marcellus „Skálholtsbiskup“ fórst við sænska strönd
snemma árs 1460, J>ókti íslendingum nóg komið af hinum er-
lendu biskupum. Var Sveinn spaki Pétursson kjörinn á Skál-
holtsstól og hlauí konunesstaðfesting, en erkibiskup og dóm-
klerkasamkundan viðurkenndi ekki, og var Jón Krabbe vígður
til stólsins. Um hann eru dálitlar menjar, en J>au 3 ár, sem hon-
um entist líf í embættinu, lítill reynslutími. Varð hann síðasti
erlendi biskupinn, J>ví að nú var engin fyrirstaða um vígslu Sveins
spaka, en Ólafur Rögnvaldsson ungur í embætti á Hólum, tal-